Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.12.2019, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 21.12.2019, Qupperneq 72
 AF ÞESSUM SÖKUM ER SELTA EKKI ENDILEGA AUÐVELD AFLESTRAR EN VERÐLAUNAR LESANDANN RÍKULEGA BÆKUR Selta (apókrýfa úr ævi landlæknis) Sölvi Björn Sigurðsson Útgefandi: Sögur Fjöldi síðna: 273 Að morgni til haustið 1839 við Hjör- leifshöfða á Suðurlandi liggur rosk- inn íslenskur landlæknir sofandi í rekkju sinni þegar hann finnur skyndilega fyrir nærveru drengs sem liggur í fjöruborðinu skammt frá. Hann fer ásamt húskarli sínum, Mister Undertaker, og bjargar drengnum og upphefst þá atburða- rás sem færir honum miklar furður og óviðbúna gleði. Um alla atburði ritar hann í skýrslu sem hann skuld- ar yfirvöldum í Kaupmannahöfn, skýrslu sem þó er frekar dagbók sem hann veit að mun enda í graf- hvelfingu konunglega bókasafnsins, ólesin að eilífu. Selta er mögnuð skáldsaga í fleiri en einum skilningi. Sögusviðið er Ísland sem enn tekst á við afleiðing- ar móðuharðindanna og fleiri ham- fara og hina stöðugt sveiflukenndu óblíðu náttúru en verður í þessari sögu eins konar ævintýraland líka, gætt fegurð sem á engan sinn líka, og ýmsum möguleikum sem felast í hinu ólíklega eins og sjóreknu hvalshræi. Söguþráðurinn er einnig sérlega vel ofinn, þó nánast óraun- verulegar tilviljanir miðað við sögu- tímann hendi gerir það ekkert til því þetta er ekki sagnfræðileg skáldsaga, ætluð til að varpa ljósi á líf fólks fyrr á öldum heldur ferð inn á við, inn í tilfinningar, reynslu og vitund en líka rökrænt samtal um heims- mynd og þekkingu sögutímans í sam- anburði við okkar tíma. Hún minnir líka á ýkju- og ærslasögur 19. ald- arinnar, Heljarslóð- arorrusta kom upp í hugann í köflum, enda hefur orðið apókrýfa verið þýtt sem ýkjuguðspjall og svo er vitnað til nútímans undir rós samanber til- vísun í John Grant og lag hans Queen of Denmark. Nöfn persónanna eru einnig skemmti- lega hugsuð, þann- ig ber hin týnda ástkona læknisins ættarnafnið Himmelwunder og evr- ópskur skósali sem býr og starfar á Kirkjubæjarhæli kallast Monsieur Pons. Meira að segja hestarnir bera merkileg nöfn, Maltus, Kex og Hausthlý. Þeir nafnlausu eru svo drengurinn sem fær alls konar nöfn enda er framtíð hans óskrifað blað og svo sögumaður sjálfur sem er aldrei kallaður annað en læknir. Þannig leikur Sölvi sér með mörg tungumál og mest þó íslenskuna sem verður nánast sögupersóna í bókinni, tekur eitthvað úr formlegu skýrslumáli sögutímans en er líka svo rík og þykk og full af líkingum og orðsmíðum að það er næstum ekki hægt að lýsa henni án þess að grípa til líkingamáls úr matar- eða efnisheimum. Sölvi Björn he f u r á ð u r sýnt að hann hef ur mik ið vald á tungu- m á l i n u o g tungutaki fyrri t íðar, meðal a n na r s me ð ljóðaþýðingum sí nu m og í sk áldsög u nni Gestakomur í Sauðlau k sd a l sem gerist í lok 18. aldar. A f þessum sökum er Selta ek k i endilega auð- veld aflestrar en verðlaunar les- andann ríkulega ef hann heldur sig að lestrinum. Brynhildur Björnsdóttir NIÐURSTAÐA: Vel skrifuð og áhrifa- mikil ærsla- og alvörusaga. Ýkjuguðspjall af SandiHvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 21. DESEMBER 2019 Hvað? Mozart við kertaljós Hvenær? 21.00 Hvar? Kópavogskirkja Kammerhópurinn Camerarctica leikur. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 22. DESEMBER 2019 Hvað? Jólaball með Siggu Beinteins og Grétari Hvenær? 15.00 Hvar? Jólaþorpið í Hafnarfirði Hvað? Mozart við kertaljós Hvenær? 21.00 Hvar? Dómkirkjan Camerarctica leikur. Hvað? Vetrarsólstöðufagnaður Hvenær? 14.00-16.00 Hvar? Kínasafn Unnar, Njálsgötu 33B Hvað? Jóladagskrá Árbæjarsafns Hvenær? 13.00-16.00 Hvar? Árbæjarsafn Undirbúningur jóla áður fyrr. Hrekkjóttir jólasveinar. Guðsþjón- usta. Dansað kringum jólatréð. Hvað? Upplestur í stofunni Hvenær? 15.00 Hvar? Gljúfrasteinn Sjón, Pétur Gunnarsson, Guðrún Eva Mínervudóttir og Una Mar- grét Jónsdóttir lesa. Sigga og Grétar koma fram í jóla- þorpinu í Hafnarfirði. siminn.is/jol B ir t m eð f yr ir va ra u m v ill ur o g ve rð br ey ti ng ar . G ild ir m eð an b ir gð ir e nd as t. Polaroid Mint prentari 16.990 kr. Prentaðu út jólaminningarnar beint úr snjallsímanum Fullt verð: 19.990 kr. Tilboð Meater kjöthitamælir 16.990 kr. Nauðsynlegt snjalltæki fyrir alla ástríðukokka Fullt verð: 19.990 kr. Tilboð Verð frá 58.990 kr. 5.493 kr./mán. í 12 mán. Alls: 65.915 kr.ÁHK: 21,75% Rafknúið hlaupahjól Xiaomi Mi og Mi PRO 6.873 kr./mán. í 12 mán. Alls: 82.475 kr.ÁHK: 18,13% Apple Watch 5 Verð frá 74.990 kr. Twinkly snjallsería 8.990 kr. Samsung S10 og S10+ Verð frá 129.990 kr. Galaxy Buds heyrnartól fylgja, að verðmæti 25.990 kr. 11.617 kr./mán. í 12 mán. Alls: 139.400 kr.ÁHK: 12,98% iPhone 11 & 11 Pro / 11 Pro Max Verð frá 129.990 kr. 11.617 kr./mán. í 12 mán. Alls: 139.400 kr.ÁHK: 12,98% Snjallar gjafir fyrir bjartari jól Allar snjöllustu jólagjafirnar sem gleðja, bæta og kæta. Símar sem hringja inn jólin, hátalarar sem gefa tóninn og skínandi snjallúr sem telja niður til jóla. Kynntu þér úrvalið á siminn.is/jol eða komdu í verslanir Símans í Ármúla, Smáralind og Strandgötu, Akureyri. Kaupauki Heyrnartól 14 daga Sjónvarp Símans Premium fylgir 14 daga Sjónvarp Símans Premium fylgir 30 GB fylgja með 30 GB fylgja með Fylgdu Símanum á Instagram og taktu þátt í jóladagatali Símans. Nýr pakki daglega fram að jólum! @siminnisland Apple AirPods 24.990 kr. Vinsælustu heyrnartólin Buddy heyrnartól 7.990 kr. Sniðin á litla snillinga — vernda viðkvæm eyru Fullt verð: 68.990 kr. Tilboð Appstýrð LED-ljósasería með endalausa möguleika! 2 1 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R48 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.