Skessuhorn - 17.07.2019, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 17. júLí 2019 23
Sumarlesari vikunnar
Áfram heldur sumarlestur barna á
Bókasafni Akraness. Við kynnum
til leiks sumarlesara vikunnar.
Hvað heitir þú og hvað ertu
gamall?
Ég er 7 ára og ég heit Viktor
Hugi.
Í hvaða skóla ertu?
Grundaskóla.
Hvaða bók varstu að lesa og
hvernig var hún?
Ég var að lesa Heyrðu jónsi! -
Gistivinir og mér fannst hún
skemmtileg. Ég er alltaf að lesa
svona bækur í skólanum.
Hvar er best að vera þegar þú
ert að lesa?
Heima hjá mér, ég les oftast í
stofunni. Ég kláraði líka eina bók
á bókasafninu.
Hvernig bækur finnast þér
skemmtilegastar?
Allar heyrðu jónsi bækurnar!
Áttu þér uppáhalds bók eða
uppáhalds rithöfund?
Heyrðu jónsi og gistivinir.
Er þetta í fyrsta sinn sem þú
tekur þátt í sumarlestrinum?
já
Hvað ætlar þú að gera í sumar?
Ég held að ég sé að fara í sumar-
bústað og kannski til Vestmann-
eyja. Svo átti systir mín afmæli í
gær og það er afmælisveisla um
helgina.
Ef þú gætir orðið ósýnilegur í
einn dag hvað myndir þú gera?
Njósna um stóru systur.
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin
á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja
geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessu-
horn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún
birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausn-
inni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessu-
horn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausn-
ir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er
úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn senda tvo miða
á tónleika Ragga Bjarna 85 ára í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 1.
september næstkomandi.
Lausnin á síðustu krossgáta var: „Sumargáta“. Heppinn þátttakandi
er: Þórunn Erla Sighvats, Dalsflöt 9, 300 Akranesi.
Máls-
háttur
Spor
Siglu-
tré
Vissa
1050
Efni
Fótur
Bríkin
Trosnar
50
Prests-
frú
Kyn
Stikar
Hrekkir
Dropi
Bið
Geil
Spriklar
Skart
Eimur
Önugur
Korn
Beita
Bragð
Átt
Vein
Ill-
gresi
Dekur
Kvaka
Kropp
Hérað
Fyrr
Þegar
Láð
Elskaði
Rann-
saka
Hindrun
7
Breyta
Kelda
Leiði
4
Krauma
Tárið
5 1 Hita-
tæki
Jötnar
Andi
Hug-
aður
Laðaði
Vætuna
Börn
Borða
Tónn
Massi
Örlæti
Stærð
Hlupu
Örn
Dáir
9 10
Blóð-
suga
Kjánar
Reim
Treðst
Átt
Ílát
Baun
Slíta
Alltaf
Múli
6
Tvíhlj.
Mynnið
Svik
Hret
Manar
Til
Korn
Spila
Samtök
Stór
bíll
Aukast
Keyrði
Bátur
Stig-
mál
Mylja
Reipi
Not
Brak
Friður
Silast
Samhlj.
Rösk
Fæða
Sk.st.
Frelsi
Súla
Hamur
Rölt
Pokar
2
Ást-
fólgnar
Átt
Tif
Ókunn
Titill
Rasar Spurn
Áfellu
Sár
8
3 Titill
Skipar
Nefnd
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
B L Ó M S T U R Þ
O F J Á U N I R S Á
F J A Ð R A F O K O
N A K I N N Á S A R
S I Ð A R S E R K U R
U N N U R A S K A T E I T A
M A U S Ö R T A M T S N Ý R
A R T L Ó F I L A U S N S T
Æ R A U I L L A L U R H A
S K Ý K U M A R H Ö N K
K Á T E N G L A R H A L I R
A R M A N A Í S K U M L S Ú
Ú A K L E T T A R G Á T T
Ú Ð K A L D I F Í N R E I T
F A S E L F A A A I Ð A
L A U T Á N L Á R S A G F
A R S A R P T Ú T T U A M L
S U M A R G Á T A
L
A
U
S
N
Ú
R
S
ÍÐ
A
S
T
A
B
L
A
Ð
I
Að venju er Dagur íslenska fjár-
hundsins haldinn hátíðlegur 18.
júlí á fæðingardegi íslandsvinarins
Mark Watson sem á stærstan þátt
í að tegundinni var bjargað frá út-
rýmingu. Á þessu ári er Hunda-
ræktarfélag íslands (HRFí) 50 ára
og að því tilefni er þema mynda-
keppninnar íslenski fjárhundurinn
og 50+. Eigendur íslenskra fjár-
hunda eru hvattir til þess að halda
daginn hátíðlegan og hafa hundinn
sem mest sýnilegan.
í Árbæjarsafni verður kynning á
íslenska fjárhundinum og hefst hún
klukkan 14.00. Þar mun Stefanía
Sigurðardóttir, formaður deildar
íslenska fjárhundsins, segja sögu
hundsins, lýsa litarheitum og eigin-
leikum þjóðarhundsins.
-fréttatilkynning
Kríuungarnir eru komnir á stjá
í Rifi. Af þeim sökum hafa verið
settar niður keilur á báðar akreinir
á götuna í efra Rifinu. Ætlunin er
að hægja á umferðinni til að draga
úr líkum á því að ekið verði á ung-
ana. „Um tímabundna ráðstöfun er
að ræða en hún gafst afar vel í fyrra.
Eftir að keilurnar voru settar upp
þá varð nánast enginn ungi undir
bíl á þessu svæði,“ segir á Facebo-
ok-síðu Snæfellsbæjar.
í gegnum tíðina hefur ýmis-
legt verið reynt til að koma í veg
fyrir að ekið sé á kríuunga í Rifi.
Árið 2016 var vegurinn milli Rifs
og Hellissands til að mynda málað-
ur í þremur litum. Ætlunin var að
kanna hvort ungarnir færu síður út
á veginn eftir því í hvaða lit hann
væri. Niðurstöður þeirrar tilraun-
ar þóttu hins vegar ekki nægilega
marktækar til að slíkt væri endur-
tekið.
kgk/ Ljósm. Snæfellsbær.
Dagur íslenska fjárhundsins
Hægt á umferð fyrir kríuna