Skessuhorn


Skessuhorn - 17.07.2019, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 17.07.2019, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 17. júLí 2019 25 Borgarbyggð - miðvikudagur 17. júlí Sumarferð Félags aldraðra í Borgarfjarðardölum verður farin á Vestfirði dagana 17. - 19. júlí. Farið frá Borgarnesi kl. 9:00. Akranes - miðvikudagur 17. júlí Heimildarmyndahátíðin Ice- landic Documentary Film Festival, eða IceDocs, hefst á Akranesi með bjórsmakki í Bár- unni Brugghúsi kl. 18:00. Opn- unarmynd hátíðarinnar, In To- uch, verður sýnd í Bíóhöllinni kl. 19:30. Sjá nánar í Skessu- horni vikunnar og á www.ice- docs.is. Akranes - fimmtudagur 18. júlí Kári mætir Þrótti V. í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 19:15 í Akraneshöll- inni. Snæfellsbær - fimmtudagur 18. júlí Sumartónleikar Kristjönu Stef- áns og Svavars Knúts í Frysti- klefanum í Rifi. Tónleikarn- ir hefjast kl. 21:00. Miðasala á www.tix.is. Akranes - fimmtudagur 18. júlí Pub quiz á Gamla Kaupfélag- inu. Jóhann Alfreð stjórnar spurningakeppninni og Heið- mar trúbador sér um fjörið að keppni lokinni. Húsið opnar kl. 21:00 og keppni hefst kl. 22:00. Akranes - föstudagur 19. júlí ÍA tekur á móti Tindastóli í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 18:00 á Akra- nesvelli. Snæfellsbær - föstudagur 19. júlí Kvöldrölt með Sæmundi í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli kl. 19:30. Gengið verður úr Ey- steinsdal og upp með Móðu- læk að stuðlabergi í Bárðar- haut, svo upp á Sjónarhól og þaðan í Bláagil þar sem Ljós- ulækir falla í gilið. Brottför frá bílastæðinu við Hreggnasa. Lengd göngu er á bilinu tvær til tvær og hálf klukkustund. Verið klædd eftir veðri. Nánari upplýsingar í síma 436-6888. Borgarbyggð - föstudagur 19. júlí Hljómsveitin GÓSS heldur tón- leika í Brúarási kl. 20:00. Hljóm- sveitina skipa Sigurður Guð- mundsson, Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar. Dag- skráin samanstendur af ýms- um lögum frá ferli meðlima sveitarinnar en einnig þeirra uppáhaldslögum, með hljóm- sveitum á borð við Neil Young, Abba og Nýdönsk svo dæmi séu tekin. Miðasala á www.tix. is. Hvalfjarðarsveit - laugardagur 20. júlí Bílanaustartorfæran, fjóra um- ferð Íslandsmótsins í torfæru, verður haldin í gryfjunum við Fellsenda í Akrafjalli. Keppnin hefst kl. 11:00. Hvalfjarðarsveit - sunnudagur 21. júlí Sumartónleikar Kristjönu Stef- áns og Svavars Knúts á Bjart- eyjarsandi. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00. Miðasala á www.tix.is. Á döfinni Hús í Borgarnesi Hús til leigu í Borgarnesi. Fjögur svefnherbergi, laust frá 1. september 2019. All- ar upplýsingar í síma 848-7519. Íbúð óskast í Borgarnesi Íbúð óskast til langtíma- leigu í Borgarnesi. Áhuga- samir hafi samband í síma 847-8842, Alda. Íbúð óskast á Akranesi Óska eftir íbúð til leigu á hagstæðu verði á Akranesi. Upplýsingar í síma 832-9556, Guðjón. Óska eftir íbúð Einstæð móðir með tvö börn óskar eftir fjögurra her- bergja íbúð á Akranesi frá 1. ágúst. Upplýsingar á ragn- hildur-yr@hotmail.com. Íbúð til leigu Til leigu er þriggja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlis- húsi við Birkimóa 8 í Skorra- dal. Langtímaleiga. Upplýs- ingar veitir Þorvarður í síma 897-5002. Markaðstorg Vesturlands LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is Reykholtskirkja Verið velkomin í Reykholtskirkju 5. sd. e. trin. sunnudag 21. júlí Guðsþjónusta kl. 14 S K E S S U H O R N 2 01 9 / L jó sm . G uð la ug ur Ó sk ar ss on Skrifstofustarf á bæjarskrifstofu Grundarfjarðarbær auglýsir laust til umsóknar skrif- stofustarf á bæjarskrifstofu. Um nýtt starf er að ræða sem fellur að stærstum hluta undir svið skipulags- og byggingafulltrúaembættisins. Starfið er tímabundið, til allt að 12 mánaða. Sjá nánar á www.grundarfjordur.is Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí nk. Grundarfjarðarbær SK ES SU H O R N 2 01 9 1. júlí. Stúlka. Þyngd: 3.912 gr. Lengd: 51 cm. Foreldr- ar: Kristjana Pálsdótt- ir og Böðvar Steinþórs- son, Reykjavík. Ljósmóð- ir: Hrafnhildur Ólafsdóttir og Halldóra Karlsdóttir. 12. júlí. Stúlka. Þyngd: 3.548 gr. Lengd: 51 cm. Foreldr- ar: María Rós Björnsdóttir og Pálmi Snær Hlynsson, Akranesi. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. 13. júlí. Stúlka. Þyngd: 4.228 gr. Lengd: 54 cm. Foreldrar: Valgerður Dís Lúðvíksdóttir og Hall- dór Margeir Hönnuson, Reykjavík. Ljósmóðir: Mál- fríður Þórðardóttir. 15. júlí. Drengur. Þyngd: 3.184 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Ólöf Ósk Guð- mundsdóttir og Hafþór Finnbogason, Hvanneyri. Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.