Skessuhorn


Skessuhorn - 31.07.2019, Page 13

Skessuhorn - 31.07.2019, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 31. júLí 2019 13 FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Búðardalur 2019 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf., Vesturbraut 20 Fimmtudagur 15. ágúst Föstudagur 16. ágúst Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 570 – 9090 SKE SS U H O R N 2 01 9 FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Stykkishólmur 2019 Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu Dekk & Smur, Nesvegi 5 Fimmtudagur 8. ágúst Föstudagur 9. ágúst Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 438 – 1385 S K E S S U H O R N 2 01 9 • Bílasprautun • Bílaréttingar • Framrúðuskipti BÍLASPRAUTUN VESTURLANDS S: 860-0708 • Smiðjuvellir 7, Akranesi • bv.sprautun@gmail.com Vinnum fyrir öll tryggingafélög Þórkatla ásamt Ísak Jakobi Hafþórs- syni á útskriftardegi þeirrar fyrr- nefndu. ert á stórum köflum hvað væri ver- ið að tala um. Eftir kennslustundir fór maður á bókasafnið og þurfti svo að gjöra svo vel og þýða náms- efnið. í byrjun var þetta ansi mikið og maður varð örmagna eftir dag- inn því maður var stöðugt að þýða yfir á ensku eða íslensku í hausn- um hvort sem það var námsefn- ið eða fólkið í kringum mann að tala,“ segir Þórkatla og bætir við að tungumálið hafi samt sem áður komið nokkuð fljótt. Minna stress í Svíþjóð Þórkatla var í verknámi á síðustu önn sinni í náminu ásamt því að hún skrifaði lokaritgerðina sína á sama tíma. í verknáminu vann hún á verkstæði hjá ríkisreknu stoðtækja- fyrirtæki í Borås, sem er í klukku- tíma akstursfjarlægð vestur af jön- köping. Þar fékk hún að gera spelk- ur, gervifætur og innleggi. „Maður fékk að taka mót fyrir harðri hulsu, ef að fólk hefur til dæmis misst fót- inn. út frá hulsunni byggir maður svo upp fótinn,“ segir Þórkatla. Sama stoðtækjafyrirtæki auglýsti lausa stöðu rétt fyrir jól á síðasta ári. Sótti Þórkatla um starfið sem hún svo fékk og byrjar strax eftir sumarfríið sitt hér á íslandi, fimmta ágúst næstkomandi, og er spennt fyrir tækifærinu. „Mér finnst ég ekki vera að flytja út, ég er náttúr- lega tæknilega búin að búa þarna í þrjú ár. Mér finnst ég meira eiga heima í Svíþjóð, þar er íbúðin mín og svona og maður er búinn að koma sér vel fyrir.“ Þórkatla segist vera mjög ánægð í Svíþjóð og talar um að það sé mun minna stress þar í landi heldur en á íslandi. „Það er erfitt að lýsa þessu. Svíar eru mun afslappaðri heldur en íslendingar. Við erum stöðugt í kappi við tímann, við erum með óþarfa áhyggjur og þurfum stöðugt að vera að vinna og reynum að gera sem mest á sem skemmstum tíma,“ segir Þórkatla og hristir hausinn. „Það er einhvern veginn allt mun afslappaðra úti, minna umstang og stress,“ segir stoðtækjafræðingurinn að lokum sem er jafnframt spennt að fara út ásamt kærasta sínum. glh/ Ljósm. aðsendar. Hér má sjá gifsmót sem Þórkatla tók og mótaði fyrir heilfótaspelku. Hér skannar Þórkatla stúfinn sem er stundum notað í stað þess að taka gifsmót. Þórkatla ásamt vinkonum sínum á útskriftardaginn í Jönköping.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.