Skessuhorn


Skessuhorn - 18.09.2019, Side 15

Skessuhorn - 18.09.2019, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 18. SEpTEMBER 2019 15 Síðastliðinn sunnudag kom Jóhann Oddsson bóndi á Steinum í Stafholtstungum úr leit á Holtavörðuheiði. Þetta var jafn- framt 60. haustið sem hann fer í leitir, fór fyrst þegar hann var fjórtán ára. Öll árin utan það fyrsta hefur Jóhann farið í þrjár leitir að hausti. Hann hefur því farið 176 sinnum í leitir sem jafnvel er talið vera heimsmet. Hér stendur Jóhann við Steinadilkinn í Þverárrétt. Ljósm. mm. Einbeitt stúlka dregur í dilka í Kinnarstaðarétt í Þorskafirði. Ljósm. kgk. Anna og Ásgeir á Þorgautsstöðum á tali við Guðrúnu á Glitstöðum í Þverárrétt. Ljósm. mm. Dregið í Örnólfsdalsdilkinn. Ljósm. mm. Reynir, Guðrún og Heiður Dögg við Lundadilkinn. Ljósm. mm. Kristín í Bakkakoti með kind í eftirdragi. Ljósm. mm. Kjetkrókur hugar að vænleika sauðakjetsins. Þórir á Hóli lítur yfir almenninginn í Þverárrétt. Ljósm. mm. Fé rekið úr girðingunni áleiðis í Oddsstaðarétt. Ljósm. mm. Í upphafi réttarhalds í Oddsstaðarétt er hefð fyrir því að staldrað sé við og sungið. Forsöngvarar voru feðgarnir á Syðstu- Fossum. Ljósm. mm.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.