Skessuhorn


Skessuhorn - 18.09.2019, Síða 25

Skessuhorn - 18.09.2019, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 18. SEpTEMBER 2019 25 Akranes – miðvikudagur 18. september Strandganga. Akraneskaupstað- ur og ÍA, í samstarfi við Ferðafélag Ís- lands, endurtaka leikinn frá síðasta ári og bjóða upp á lýðheilsugöngur alla miðviukdaga. Að þessu sinni verður gengið við rætur Akrafjalls að Reynis- rétt. Gangan hefst kl. 18:00 og verður gengið frá bílastæðinu við Akrafjall til suðurs með fjallinu og inn að Reynis- rétt og til baka. Á leiðinni verða ör- nefni svæðisins skoðuð og saga fjalls- ins rædd, hvort sem hún tengist ísald- arjöklinum, útilegumönnum eða frek- um tröllskessum. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna og tekur hún um 1½ klst. Gönguna leiðir Eydís Líndal Finnboga- dóttir. Snæfellsbær - miðvikudagur 18. september Lýðheilsuganga, Seljadalur. Lagt af stað frá íþróttahúsinu á Hellissandi kl 17:35 og frá íþróttahúsinu í Ólafsvík kl. 17:45. Um að gera að safnast sam- an í bíla. Fararstjóri: Árni Guðjón Aðal- steinsson. Akranes – fimmtudagur 19. september Tónlistarhópurinn Umbra heimsækir Akranes og mun flytja blandaða efn- isskrá af trúarlegri og veraldlegri mið- aldatónlist frá Evrópu í bland við ís- lensk þjóðlög. Umbra hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin árið 2018 fyr- ir plötuna Sólhvörf en hún var valin þjóðlagaplata ársins. Aðgangseyrir kr. 2.500/Kalmansvinir kr. 2.000. Miðasala við inngang. Borgarbyggð – fimmtudagur 19. september Félagsvist. Fyrsta spilakvöld vetrarins hefst í hátíðarsalnum í Brákarhlíð kl. 20:00. Góð verðlaun og veitingar í hléi. Allir velkomnir. Borgarnes – föstudagur 20. september Októberkvöld Skallagríms. Við ætlum að negla okkur í gírinn fyrir komandi körfuboltavetur. Látið sjá ykkur á B59 kl. 19:45 og fylgist með leikmanna- kynningu og stórkostlegri skemmti- dagskrá á meðan þið gæið ykkur á kræsingum eldhúsins og Októbertil- boðum barsins. Miðafjöldi er tak- markaður svo það er ekki eftir neinu að bíða, smellið ykkur í Framköllunar- þjónustuna og festið kaup á miða fyr- ir litlar 4.990 krónur. Hlökkum til að sjá ykkur. Snæfellsbær – laugardagur 21. september Réttað verður í Ólafsvíkurrétt, Hellna- rétt, Þæfusteinsrétt og Fróðárrétt. Hvalfjarðarsveit – laugardagur 21. september Réttað verður í Núparétt í Melasveit og Reynisrétt undir Akrafjalli. Grundarfjörður – laugardagur 21. september Réttað verður í Hrafnkelsstaðarétt og Mýrum. Ólafsvík – laugardagur 21. september Víkingur Ó. tekur á móti Njarðvík í 1. deild karla í knattspyrnu. Leikið verður á Ólafsvíkurvelli kl. 14:00. Akranes – laugardagur 21. september Kári fær Selfoss í heimsókn í 2. deild karla í Knattspyrnu. Leikurinn verður spilaður í Akraneshöllinni og hefst kl. 14:00. Dalabyggð – laugardagur 21. september Réttað verður í Vörðufellsrétt á Skóg- arströnd. Helgafellssveit – sunnudagur 22. september Réttað verður í Arnarhólsrétt. Dalabyggð – sunnudagur 22. september Réttað verður í Fellsendarétt í Miðdöl- um og Hólmarétt í Hörðudal. Borgarbyggð – sunnudagur 22. september Réttað verður í Rauðsgilsrétt Eyja- og Miklaholtshreppur – sunnudagur 22. september Réttað verður í Þverárrétt. Akranes – sunnudagur 22. septem- ber Þjóðhátíð Vesturlands við Jaðarsbakka frá kl. 14:00 til 17:00. Kynning á menn- ingu, mat og sögu ýmissa þjóða. Við burðurinn er fyrir alla fjölskylduna og kostar ekkert. Þeir sem vilja taka þátt geta haft samband við Pauline: https://www.facebook.com/pauline. mccarthy2 or societyofnewiceland- ers@gmail.com. Eyja- og Miklaholtshreppur – mánudagur 23. september Réttað verður í Langholtsrétt. Borgarbyggð – þriðjudagur 24. september Réttað verður í Mýrdalsrétt í Hnappa- dal. Stykkishólmur – þriðjudagur 24. september Fagna útgáfu plötunnar Tengingar með tónleikum í Vatnasafninu kl. 20:00. Miðar seldir á staðnum. Nánari upplys- ingar: http://www.ingibjarni.com. Á döfinni Íbúð í Borgarnesi Til leigu 64 fermetra íbúð í Borgarnesi. Upplýsignar í síma 863-2022. Einbýlishús í Búðardal. Til sölu er einbýlishúsið að Lækja- hvammi 13, Búðardal. Upplýsingar má sjá á slóðinni: http://fasteignir.visir.is/pro- perty/267382?search_ id=46347468&index=1 Markaðstorg Vesturlands LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar TIL SÖLU All levels 1-4 We are teaching Icelandic 2 on line Register now https://simenntun.is/nam/ Icelandic courses are starting SK ES SU H O R N 2 01 9 5. september. Stúlka. Þyngd: 3.710 gr. Lengd: 50,5 cm. Foreldrar: Edda Rannveig Brynjólfsdóttir og Ólafur Kristján Jóns- son, Kópavogi. Ljósmóðir: G. Erna Valentínusdóttir. 12. september. Drengur. Þyngd: 3.878 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Þórunn Lilja Vilbergsdóttir og Jón Einarsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Guðrún Fema Ágústsdóttir. 13. september. Stúlka. Þyngd: 2.984 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Guðrún Magnea Magnúsdóttir og Snæbjörn Aðalsteins- son, Stykkishólmi. Ljós- móðir: Elísabet Harles. 13. september. Drengur. Þyngd: 3.263 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Ingibjörg Ey- rún Bergvinsdóttir og Run- ólfur Jóhann Kristjánsson, Grundarfirði. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. 14. september. Drengur. Þyngd: 3.624 gr. Lengd: 51,5 cm. Foreldrar: Signý Lind Elíasdóttir og Bjarki Snær Brynjólfsson, Grindavík. Ljósmóðir. Ást- hildur Gestsdóttir. 16. september. Stúlka. Þyngd: 5.544 gr. Lengd: 57 cm. Foreldrar: Elizabeth Catherine I. McCan og Matthías Ólafsson Walsh, Borgarnesi. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 17. september. Drengur. Þyngd: 2.714 gr. Lengd: 48 cm. Foreldrar: Eva Þóra Hartmannsdóttir og Jón Gunnar Sæmunds- son, Kópavogi. Ljósmóðir: Málfríður St. Þórðardóttir. 10. September. Drengur. Þyngd: 4.052 gr. Lengd: 54 cm. Foreldrar: Jóhanna Sif Finnsdóttir og Jóhann- es Frímann Halldórsson, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Málfríður St: Þórðardótir

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.