Læknablaðið - des. 2018, Blaðsíða 55
LÆKNAblaðið 2018/104 587
14:10-14:40 Kaffihlé
14:40-15:40 Rehabilitation in cancer care - State of the art: Christoffer
Johansen læknir á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn
15:40-16:10 Pallborðsumræður: Christoffer Johansen,
G.Haukur Guðmundsson, Magdalena Ásgeirsdóttir
13:10-16:10 Skjálfti
Fundarstjóri: Ágúst Hilmarsson
13:10-13:40 Parkinson-sjúkdómur – einkenni, skoðun og greining:
Vala Kolbrún Pálmadóttir
13:40-14:10 Essential tremor – einkenni, skoðun og greining:
Anna Björnsdóttir
14:10-14:30 Aðrar gerðir skjálfta: Anna Björnsdóttir
14:30-15:00 Kaffihlé
15:00-15:50 Meðferð við skjálfta: frá lyfjum til skurðaðgerðar:
Patrick Thomas Hickey, taugalæknir,
sérfræðingur í Parkinson og hreyfitruflunum, Los Angeles
15:50-16:10 Umræður
13:10-16:10 Samspil hjarta- og nýrnasjúkdóma
Fundarstjóri: Fjölnir Elvarsson
13:10-13:40 Samspil hjarta- og nýrnabilunar:
Sunna Snædal
13:40-14:10 Bráður nýrnaskaði í kjölfar hjartaaðgerða og kransæða-
þræðinga: Daði Helgason
14:20-14:40 Kaffihlé
14:40-15:20 Nýrnaskaði í hjartabilun, rýnt í algengi og horfur:
Ida Löfman, hjartalæknir á Karolinska
háskólasjúkrahúsinu, Stokkhólmi
15:20-15:50 Gáttatif og heilablóðföll hjá nýrnaveikum: Hjörtur Oddsson
15:50-16:10 Umræður
Föstudagur 25. janúar
09:00-12:00 Notkun á stofnfrumum til heilafrumuígræðslu
við Parkinsonsjúkdómi
Fundarstjóri: Arnar Ástráðsson
09:00-09:30 Árangur af frumuígræðslu í heila Parkinsonsjúklinga:
Hjálmar Bjartmarz
09:30-10:00 Leiðin til dópamínheilafrumuskipta við Parkinsonsjúkdómi:
James M. Schumacher, MD, heila- og taugaskurðlæknir,
Sarasota og Boston
10:00-10:30 Nýlegur árangur í preklínískum rannsóknum á notkun
stofnfrumna til ígræðslu við Parkinsonsjúkdómi:
Arnar Ástráðsson
10:30-11:00 Kaffihlé
11:00-11:30 Heila- og taugaskurðlækningar við Parkinsonsjúkdómi:
Tipu Z. Aziz, Oxford og Erlick A.C. Pereira, St George’s
Hospital og London University
11:30-12:00 Dreymir heila- og taugaskurðlækna um rafmögnuð svín?
– þróun taugamótunarmeðferðar í stóru dýramódeli:
Jens Christian Sørensen, prófessor við
Háskólasjúkrahúsið í Árósum
09:00-12:00 Fjarheilbrigðisþjónusta á Íslandi: Væntingar
- áskoranir - möguleikar - hindranir
Fundarstjóri: Jón Steinar Jónsson
09:00-09:30 Reynsla af fjarheilbrigðisþjónustu á Íslandi:
Sigurður Árnason
09:30-10:00 Reynsla frá Finlandi: Katri Hamunen prófessor, Helsinki
University Central Hospital
10:00-10:30 Kaffihlé
10:30-10:50 Þróun tæknilausna í fjarheilbrigðisþjónustu erlendis:
Ingi Steinar Ingason, Embætti landlæknis
10:50-11:10 Laga og reglurammi fjarheilbrigðisþjónustu:
Ingi Steinar Ingason og Jórlaug Heimisdóttir,
Embætti landlæknis
11:10-11:30 Næstu skref: Tillögur vinnuhóps velferðarráðuneytisins:
Sigurður E. Sigurðsson
11:30-12:00 Pallborðsumræður
9:00-12:00 Margar hliðar sjálfsvíga
Fundarstjóri: Þórgunnur Ársælsdóttir
09:00-09:10 Kynning og saga sjálfsvíga: Óttar Guðmundsson
09:10-09:25 Siðfræði sjálfsvíga: Nanna Briem
09:30-09:45 Sjálfsvíg og hrunið: Högni Óskarsson
09:45-10:30 Áföll og sjálfsvíg: Jón Hallur Stefánsson
10:30-11:00 Kaffihlé
11:00-12:00 Suicide in Opera - nokkur dramatísk sjálfsvíg úr heimi
óperunnar sett í nútímasamhengi: Ullakarin Nyberg
geðlæknir við Karolinska institutet í Stokkhólmi og
Hans Peter Mofors geðlæknir á Karólinska-sjúkrahúsinu
og ritstjóri Nordic Psychiatrist
12:10-13:00 HÁDEGISVERÐARFUNDIR
● Sturla Sighvatsson, „sitt er hvað, gæfa
eða gjörvugleiki“: Óttar Guðmundsson
Fundur skipulagður af Félagi áhugamanna um sögu læknisfræðinnar
● Treatment sequencing in MS
Fundur á vegum styrktaraðila.
13:10-16:10 Áföll og áfallastreituröskun í bókmenntum fyrri alda
Fundarstjóri: Ólöf Garðarsdóttir prófessor í sagnfræði
13:10-13:40 Áfallasaga Hallgerðar langbrókar í Njálu:
Óttar Guðmundsson
13:40-14:10 Ógleði við hirðina: um 12. aldar samtalsmeðferð:
Ármann Jakobsson prófessor í íslenskum
bókmenntum fyrri alda, HÍ
14:10-14:40 #Metoo á miðöldum: Ingibjörg Eyþórsdóttir doktorsnemi
við íslensku- og menningardeild HÍ
14:40-15:10 Kaffihlé
15:10-15:40 Áföll og yfirnáttúruleg fyrirbæri:
Marion Poilvez doktorsnemi við íslensku- og
menningardeild HÍ
15:40-16:10 Áföll og skáldskapur á Sturlungaöld: Torfi H. Tulinius
prófessor í íslenskum miðaldafræðum, HÍ
Málþing skipulagt af Félagi áhugamanna um
sögu læknisfræðinnar
13:10-16:10 Íþróttalækningar
Fundarstjóri: Emil L. Sigurðsson
13:10-13:50 Áverkar á hné og ökkla: Jón Karlsson
bæklunarskurðlæknir, Gautaborg
13:50-14:10 Liðslæknir knattspyrnuliðs í efstu deild:
Haukur Heiðar Hauksson
14:10-14:40 Andleg líðan íþróttafólks:
Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur
14:40-15:10 Kaffihlé
15:10-15:40 Konur og þátttaka í íþróttum: Sigrún Arnarsdóttir
15:40-16:10 Höfuðáverkar: Jón Torfi Halldórsson
13:10-16:10 Frjósemisaldur og varðveisla frjósemi.
Ögranir nútímans
Aldur og frjósemi, forvarnir og upplýsingagjöf.
Gjafameðferðir og eggfrysting
Fundarstjóri: Ragnhildur Magnúsdóttir
13:10-13:20 Inngangur fundarstjóra
13:20-14:00 To much treating, not enough preventing: Rita Vassena,
scientific director, Eugin Group
14:00-14:15 Eggfrystingar: Þórir Harðarson fósturfræðingur
14:15-14:40 Áhrif aldurs móður og gjafameðferða á meðgöngu og
barn: Ragnheiður I. Bjarnadóttir
14:40–15:10 Kaffihlé
15:10–15:40 Paternal age and reproduction:
Nan Birgitte Oldereid yfirlæknir Livio Osló
15:40–16:00 Eldri foreldrar – áskoranir?
Helga Sól Ólafsdóttir félagsráðgjafi, Landspítala, Livio
16:00–16:10 Umræður og lokaorð
16:20 Lokahátíð Læknadaga
Nánar auglýst síðar
17:00 Kokdillir
L Æ K N A D A G A R 2 0 1 9