Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - des. 2018, Blaðsíða 40

Læknablaðið - des. 2018, Blaðsíða 40
572 LÆKNAblaðið 2018/104 „Læknablaðið er málgagn lækna. Alltaf þegar blaðið kemur út vitna fjölmiðlar í blaðið,“ sagði Reynir Arngrímsson, for- maður Læknafélagsins þegar hann lagði málefni blaðsins fyrir aðalfund félagsins. „Þetta er gluggi okkar út á við og tenging okkar við samfélagið. Við þurfum að hlúa að því og taka afstöðu til þess hvernig við viljum hlúa að því í framtíðinni,“ sagði hann um þetta ríflega aldargamla fagtímarit lækna, en það kom fyrst út árið 1915. Aðalfundurinn samþykkti eftir um- ræðu um blaðið að Læknafélagið tæki reksturinn yfir og héldi útgáfunni áfram í óbreyttri mynd. Jafnframt beindi fund- urinn því til stjórnar að málefni blaðsins yrðu rædd á næsta aðalfundi „og að fyrir þann tíma verði gerð úttekt á út- gáfumálunum með tilliti til reksturs og útgáfuforms og möguleikum á frekari hagræðingu kostnaðar.“ Fram kom á fundinum að tekjur blaðsins hafi farið dvínandi vegna færri auglýsinga. „Við þykjumst vita að þetta sé sambærileg þróun og annars staðar. Við höfum orðið þess áskynja að blöð á Norð- urlöndunum hafi gengið í gegnum svipað- ar hremmingar,” sagði Magnús Gottfreðs- son, lyf- og smitsjúkdómalæknir, ritstjóri og ábyrgðarmaður Læknablaðsins. Áður en framtíð blaðsins var ákveðin benti hann fólki á að horfa til ábata blaðsins. „Ég held að oft sé litið á kostnaðinn en ekki ábatann, rétt eins og þegar litið er á heilbrigðiskerfið. Blaðið hefur skilað miklum ávinningi fyrir félagsmenn,“ sagði hann og bætti við: „Blaðið stendur sterkt faglega.“ LÍ tekur yfir rekstur Læknablaðsins ■ ■ ■ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Formið á aðalfundinum var nýtt, – og undirfélögin fjögur koma sterk inn, – það var gróandi í lofti og nýja orðið valdefling varð áþreifanlegt. Mynd/Védís. Aðalfundarfulltrúar snæddu saman á Grand hóteli og við það tækifæri voru heiðraðar fjórar konur í læknastétt: Bergþóra Sigurðardóttir, Guðrún Agnarsdóttir, Helga Ögmunds- dóttir og Þórey Sigurjónsdóttir sem var því miður ekki viðstödd. Mynd/Védís. AÐALFUNDUR LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.