Fréttablaðið - 05.03.2020, Síða 11

Fréttablaðið - 05.03.2020, Síða 11
Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó Páll Ísólfsson Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar Jean Sibelius Fiðlukonsert Gustav Mahler Sinfónía nr. 1 70 ár eru liðin frá því að Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt sína fyrstu tónleika í mars 1950. Af því tilefni er efnt til hátíðartónleika þar sem hljóma stórvirki eftir Sibelius og Mahler, en einnig sjaldheyrt verk eftir Pál Ísólfsson sem var frumkvöðull í íslensku tónlistarlífi og einn helsti hvatamaður þess að Sinfóníuhljómsveitin var stofnuð á sínum tíma. Einleikari kvöldsins er Grammy-verðlaunahafinn Augustin Hadelich sem hefur skotist upp á stjörnuhimin klassískrar tónlistar með undraverðum hraða síðustu ár. Hann þykir ná að sameina í leik sínum yfirburða tækni og djúpa túlkun á hátt sem fáum er gefinn. Um tónsprotann heldur hin finnska Eva Ollikainen sem tekur við stöðu aðalhljómsveitarstjóra Sinfóníuhjómsveitar Íslands í upphafi næsta starfsárs. Uppselt er á tónleikana en þeim verður útvarpað beint á Rás 1 ásamt því að vera sendir út í beinu myndstreymi á vef hljómsveitarinnar www.sinfonia.is. Eva Ollikainen hljómsveitarstjóri Augustin Hadelich einleikari FIMMTUDAGUR 5. MARS 19:30 2020 70 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.