Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1970, Blaðsíða 12

Hugur og hönd - 01.06.1970, Blaðsíða 12
lopajakki Ejni: Hespulopi; 9 hespur gráar, 1 hespa sauösvört, V2 hespa hvít. Prjónar: Hringpr nr. 4 og 4V2, sokkapr nr. 4 og 4%, heklunál nr. 3Vi>- Þenúa: Lopinn er prj tvöfaldur. 19 umf með 14 1. mynda þá ferning með 10 cm hlið. Bolur: 140 1. eru fitjaðar fremur laust upp á hringpr nr. 4 og prj 1 sl, 1 br, 3 cm. Prj er áfram 8 cm sl á hringpr nr. 4VV og aukið út 4 1. með jöfnu hili í fyrstu umf. Næst er ákveðin miðja peyfsJ unnar að framan. Þá eru prj 10 sl og 15 1. 1 br, 1 sl (fyrir vasa). Þegar 25 1. eru eftir að miðju, eru aftur prj 15 1. 1 br, 1 sl og síðan 10 sl. Þannig eru prj 2VV cm, og þá eru br 1. felldar af. Næst eru vasarnir prj á tvo pr 15 1. sl IOV2 cm. Þá eru 1. vasanna prj sl upp á hringpr í stað þeirra, sem felldar voru af. Nú er prj áfram, unz búið er að prj 18 om alls. Þá er aukið 1 1. út á hvorri hlið og aftur á sama stað, þegar alls er búið að prj 32 cm. Upp að handvegi eru 45 cm. 6 1. eru felldar af hvorum megin undir handvegi þannig, að 73 I. verði á baki, en 63 að framan. Ermi: 32 1. eru fitjaðar fremur laust upp á sokkapr nr. 4 og prj 1 sl, 1 br 5 cm. Prj er áfram sl á sokkapr nr. 4V2 og aukið út 8 1. með jöfnu bili í fyrstu umf. Eftir þetta er aukið út í áttundu hverri umf einni 1. í byrjun fyrsta pr og ann- arri í lok þess fjórða, unz 62 1. eru alls á pr. Þá eru felldar af síðustu 3 1. á fjórða pr og 3 fyrstu á fyrsta pr. Herðar: Lykkjurnar á ermunum eru nú prj upp á hringpr á þeim stöðum, sem búið var að afmarka handveginn. Merki með mislitu bandi er sett þar, sem ermi og bolur mætast. A þessum fjórum stöð- um er nú tekið úr annarri hverri umf þannig, að 2 1. eru teknar saman, þegar 2 I. eru eftir að merkinu. Þá er næsta 1. tekin óprj, síðan prj 1 1. og sú óprj felld yfir. Þannig fækkar 8 1. á pr i annarri hverri umf. Nú er haldið áfram að prj, unz 40 1. eru eftir. Þá er fellt af. Færa má I. yfir á sokkapr, þegar henta þykir. Listi: Á miðjum bol að framan eru saumaðir tveir saumar í saumavél með einnar lykkju bili (sikk-sakk),og peysan klippt sundur milli saumanna. Síðan eru hvössustu hornin við hálsmálið klippt af og gengið frá sárinu í saumavél. List- inn er heklaður með fasta hekli úr e:n- földum hespulopa. Fyrsta umf er með sama lit og peysan. Byrjað er að hekla allar umf neðst til hægri og endað neðst til vinstri. Á hvorum boðangi eiga að vera 90 1. og 48 í hálsmáli. Listinn er heklaður með þrem litum samkvæmt mynzturteikningu (fastahekl). Þegar heklað er með tveim litum eða fleiri í sömu umf, eru þeir þræðir, sem ekki eru notaðir, látnir fylgja fyrri umf og hekl- að yfir þá. 1 byrjun hverrar umf er aukið út einni 1. og einni 1. sleppt í lok hennar. Þar sem boðangur mæt'r háls- máli, er tveim 1. aukið út í hverri umf. Að lokuin er rennilásinn saumaður í. M. J. L. 12 HUGUR OG HOND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.