Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1970, Blaðsíða 22

Hugur og hönd - 01.06.1970, Blaðsíða 22
+ '-ffFFfffflffl Efni: Blár ullarjavi. Islenzkt kambgarn, þrinnað, 2 gulir litir. Mynstrið er saumað með gamla kross- saumnum yfir tvo þræði. Sauma má hvort heldur vill frá hægri eða vinstri, einnig í lóðréttum röðum, eftir því sem mynstrið gefur tilefni til. Sjá meðfylgj- andi sporteikningar. G.í. blár blaðafetill Efni: Isl. ullarjavi 1,05 m á lengd, 0,45 m á breidd. Fóður t. d. poplín, 1,05 m á lengd og 30 cm á breidd. Mynstur staðsett þann- ig, að byrjað er 8—10 cm frá brún að ofan. Eftir að lokið er við að sauma mynstrið, er efnið strekkt eða pressað og er þá komið að uppsetningu blaða- fetilsins. Efni og fóður er saumað saman í hliðum og að neðan með 1 cm saum- fari, þannig að það myndast poki. Inn í fetilinn þarf að sníða nokkuð þykkan pappa í bakið, 35 cm á breidd og 40 cm á lengd og að framan er bezt að nota þykkan plastpappír, sem er 22 HUGUR OG HOND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.