Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1970, Blaðsíða 19

Hugur og hönd - 01.06.1970, Blaðsíða 19
ve gghengi Stærð 32X76 cm. Þetta veggliengi er saumað í ljósgrátt 'hörefni með garni af ýmsum gerðum og grófleika. Hér hefur verið saumað mieð hör-, áróra- og silkigarni, einspinnu og silfur- þræði. Skreytt er með bláunr og glærum mis- stórum perlum. Megínhluti munstursins er saumaður með gráum log hvítum litum en skreytt með bláum litum, silfurþræði og örlitlu af sauðsvartri einspinnu. Saumað er með ýnisurn saumgerðum og hugmyndaflugið látið þar ráða. Þræð- irnir eru ýmist þynntir eða hafðir grófir svo áferðin verði hrjúf og heildarflöt- urinn mishár og lifandi. Vegghengið er styrkt með millifóðri og bakgrunnur þess fóðraður. Hólmfríður Arnadóttir. hugur og hond 19

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.