Hugur og hönd - 01.06.1972, Síða 7

Hugur og hönd - 01.06.1972, Síða 7
Þorlákur Skúlason, biskup á Hólum 1597—1650. Árið 185G fóru 9 kirkjugripir úr Hóladómkirkju til Þjóðminjasafnsins í Kaupmannahöfn. Seinna var 5 þeirra skilað aftur, þar á meðal þessari saumuðu mynd, en áður hafði verið gert við hana og hún römmuð inn. í íslenzkum æviskrám V. bindi stendur þetta á bls. 167: „Elín (dóttir Þorláks Skúlasonar) átti Þorstein sýslumann Þorleifsson á Víðivöllum. Hana gerði hann jafna til arfs við bræður sína og fékk henni kennslukonu frá Englandi. Henni eignar Halldór konrektor Hjálmarsson hina ísaumuðu mynd, sem nú er í Þjóðminja- safni af föður hennar, en að jafnaði er hún ella eignuð Halldóru Guðbrandsdóttur biskups Þorlákssonar.“ HUGUR OG HOND 7

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.