Hugur og hönd - 01.06.1972, Side 24
Ase Lund Jensen:
„Tilbrigði", hringprjónað pils
Stærðir 38 og (40)
Efni: 100 gr af 4 gráum blæbrigðum
-j- 50 gr karrýgult,
eða: 100 gr af mórauðum blæbrigðum
-þ 50 gr. bleikt.
Band: Tvíþætt Gefjunarband í
sauðalitunum og kambgarn í litum.
Þensla: 10 cm lárétt = 24 1 10 cm
lóðrétt = 38 umf.
Hringprjónn nr. 2%.
Það er mjög áríðandi, að band og
þéttleiki prjónsins séu í réttu hlut-
falli, svo pilsið fari vel. Ef þér prjón-
ið fastar eða lausar en gefið er upp,
reynið þá með t. d. y> nr. fínni eða
grófari prjónum, en breytið ekki töl-
um í uppskriftinni. Prjónið mynztur-
sýnishorn.
Pilsið er bæði einfalt í sniði og
mynztrið raunar mjög einfalt líka.
Hver rönd er útskýrð út af fýrir sig
vegna þess að sama mynztur er prjón-
að í mismunandi litum og með mis-
munandi lykkjufjölda til þess að fá
tilbrigði í ,,efnið“. Gott er að lesa
yfir alla uppskriftina til að átta sig
betur á randamynztrinu. Merkið lit-
ina þannig:
Grátt pils: 1. litur = svargrátt, 2. lit-
ur = milligrátt, 3. litur = Ijós-
grátt, 4. litur = hvítgrátt, 5. litur
= karrýgult.
Móleitt Tpils: 1. litur = sauðsvart, 2.
litur = mórautt, 3. litur = ljós-
mórautt, 4. litur = hvítt, 5. Iitur
= bleikt.
Uppsknft: Pilsið er prjónað frá mitti,
svo síddin ráðist. Uppskriftin miðast
við 68 cm sídd.
M i ttisstrengur:
Fitjið upp á hringprjón nr 2j/2 í 3- lit.
Vegna þess að klauf er á pilsinu að
aftan er prj fram og aftur á hring-
prjóninn með sl prj, en 2 fyrstu og 2
síðustu 1 eru alltaf prj sl og mynda
garðarönd við klaufina. Prj 2 cm, og
1 unrf sl á röngunni (x umbrotið) og
prj aftur 2 cm sl prj. Setjið merki-
band öðru megin í kantlykkju.
j/2 tnittismál = 33 (35) cm.
Mjaðmarstykkið: A næsta pr er pils-
inu skipt niður í 6 dúka.
Prj frá réttunni: 12 (13) sl - x, prj
næstu 2 1 sl, og setjið merki í þær
með lítilli öryggisnál — prj 24 (26)
sl - x. Endurtakið frá x - x, að síð-
ustu 14 (15) 1, sem eru prj: 2 sl —
merkið með nál, - 12 (13) sl.
Á næstu umf á réttunni er aukið út
um 1 1 snúna sl, sitt hvoru mcgin við
allar 6 merkjarákirnar. Endurtakið í
10. hverri umf 7 sinnum. Eftir síð-
ustu útaukningu eru 38 (40) 1 milli
merkjarákanna. Alls 240 (252) 1. Prj
áfram þar til 20 cm eru frá merki-
bandinu í mittinu. Þetta er mjaðma-
stykkið.
y> mjaðmamál = 50 (52) cm.
Héðan cr prj í hring, svo klaufin lok-
ast. Til þess að forðast misvíxlun á
röndunum beint aftaná, er bandið
slitið frá og lykkjurnar eru teknar
óprj upp á prjóninn fram að merktu
lykkjunum í annarri hliðinni og fram-
vegis byrjar umf þar. (Ef lykkjurnar
eru prj kemur skökk rönd öðrumegin
í ])ilsinu).
Prj 8 umf frá klauf, og aukið út eins
og áður, og haldið útaukningunni
áfrarn í 34. (34.) hverri umf, það sem
eftir er af pilsinu. Það endar þá á
48 (50) 1 í hverju stykki milli merkja-
rákanna og alls eru 300 (312) 1 á.
V2 vídd á faldi = 62 (6h) cm. Sídd
frá merkibandi að aftan = 68 cm.
Ath. merkjarákirnar 6 eru alltaf prj
með sl prj, þó mynztrið sé öðru vísi.
Flytjið nálarnar jafnóðum og prjónað
er, til að tryggja nákvæmt bil milli
útaukninganna.
Mynztrið á pilsinu.
Prj allan mittisstrenginn með 3. lit,
og 2 umf eftir 1. útaukningu byrjar
mynztrið (2 fyrstu og 2 síðustu I
við klauf alltaf prj sl).
1. flokkur = 12 umf.
4. litur: 1. umf á réttunni þannig: x.
1 sl - 1 óprj m band fyrir framan
1 - x. Endurtekið frá x - x. Þarnæst
1 umf sl prj.
3. litur: 1. umf. á réttunni þannig:
x. - 1 óprj með band fyrir framan
1 - 1 sl - x. Endurtekið frá x - x.
Þarnæst 1 umf sl prj.
Endurtakið þessar 4 umf (alls 8
umf).
3. litur: 4 umf sl.
24
HUGUR OG HOND