Hugur og hönd - 01.06.1972, Side 27

Hugur og hönd - 01.06.1972, Side 27
^se Lund Jensen: Lopapeysa með körfumunztri Sstærðir 38 og (1^2). Eí'ni: 300 gr einfaldur lopi. Prjónar: Hringprjónn og sokkaprjón- ar nr. 3 og 3%. Þensla: 10 cm lárétt = 16 1, 10 cm lóðrétt = 36 umf. Merkjaskýring: 1 1 sl. 3 óprj 1 með band f framan. Y2 vídd að neðan = 52 (56) cm. Fitjið upp 172 (188) 1 laust á hring- prjón nr. 3%. Byrjið f miðju að framan á 5-lykkju opnunarlista, þannig: 1 óprj 1 m band f aftan - 1 br - 1 sl - 1 br - 1 óprj 1 m band f aftan 1 og prj brugðið út umferðina. Næsta umf: 1 sl - 1 br - 1 sl - 1 br - 1 sl og sl út umferðina. Prj þessar 2 umf til skiptis þangað til kominn er 2 cm breiður kantur. Endið á sléttri umferð. Útprjón. Opnunarlistinn er prj eins og að framan er lýst alla leið upp úr, en jafnframt er nú haldið áfram í útprjóni 41 (45) 1 sem byrjar eins og sýnt er á teikn. Prj því næst 2 1 sl og setjið merki við þær með lítilli öryggisnál (önnur hliðin), — byrjið aftur á útprjóninu og prj 81 (89) 1 og aftur 2 sl 1 og setjið merki (hin hliðin), byrjið enn á útprjóni og prj 41 (45) 1. Útprjónið er þá samhverft við opnunarlistann og hliðarlykkj- urnar. Prjónið áfram eftir teikningu um leið og hliðarl eru prj sl aðra umf og br hina. Úrt eru gerðar 14. (15.) hverja umf frá byrjun útprjóns, þá eru 2 1 snúnar prj sl sm framan við og 2 1 sl sm aftan við báðar hliðarl. Alls eru gerðar 8 úrt. Merkið í hlið- arl við hverja úrt til þess að milli- bilið sé rétt á milh þeirra. Eftir síð- ustu úrt eru 33 (37) 1 útprjónaðar á hverju framstykki milli opnunarlista og hliðarl, og 65 (73) 1 útprjónaðar á baki milli hliðarl. Alls: 140 (156) 1. Prj áfram þangað til komnir eru 35 (36) cm. Hér er hátt mitti, 5 (6) cm ofan við venjulegt mitti. Merkið með bandi báðu megin við opnunarlista. Iíelmingsvídd á háu mitti: J/.2 (Ifl) cm. Héðan er aukið út um 1 1 framan og aftan við hliðarlykkjur 12. hv umf. Nýju 1 eru strax prj inn í útprjónið. Aukið út alls 4 sinnum. Eftir síðustu útaukn eru 37 (41) 1 útprjónaðar á hverju framstykki og 73 (81) 1 á baki, alls 156 (172) 1. Prj áfram 15 cm frá merkibandinu í mitt- inu. Takið 2 hliðarlykkjurnar -þ 3 1 sitt hvoru megin við þær (8 1) upp á band í handveg. Prj umf út að opnúnarlista. Geymið. HXJGUR OG HOND 27

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.