Fréttablaðið - 28.03.2020, Page 29

Fréttablaðið - 28.03.2020, Page 29
Við leitum að öflugum sérkennara eða þroska­ þjálfa til að stýra sérdeild fyrir nemendur með einhverfu. Auk stjórnunar felur starfið í sér kennslu/þjálfun nemenda. Ráðning frá 1. ágúst 2020. Nánari upplýsingar á vef Reykjavíkurborgar: http://reykjavik.is/laus-storf. Einnig hjá Hreiðari Sigtryggssyni skólastjóra í síma 5533188 og á hreidar.sigtryggsson@rvkskolar.is Verkefnastjóri í sérdeild fyrir nemendur með einhverfu í Langholtsskóla 2020-2021 Hýsi-Merkúr leitar að öflugum fjármálastjóra. Hýsi-Merkúr er framsækið fyrirtæki í innflutningi og þjónustu við atvinnulífið. Meðal annars með sölu og leigu á vinnuvélum, krönum og ýmsum tækjum fyrir iðnaðinn. Starfssvið • Dagleg umsjón með fjármálum fyrirtækisins. • Undirbúningur, gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana. • Samskipti við fjármálastofnanir. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af reikningshaldi og fjármálastjórnun. Áhugasamir sendi upplýsingar ásamt ferilskrá á netfangið thorvaldur@merkur.is fyrir 14. apríl. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Fjármálastjóri Hýsi-Merkúr hf. | Lambhagavegur 6, 113 Reykjavík Sími 534 6050 | www.hysi.is | www.merkur.is DEILDARSTJÓRI HJÚKRUNAR- OG LÆKNINGAVÖRUDEILDAR MEDOR leitar að metnaðarfullum leiðtoga til að sinna starfi deildarstjóra hjúkrunar- og lækningavörudeildar fyrirtækisins. Við leitum að dugmiklum einstaklingi sem hefur til að bera frumkvæði, drifkraft, yfirsýn og áhuga á að reka öfluga sjö manna deild sem sinnir sölu og markaðssetningu á lækningatækjum og hjúkrunarvörum. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf í síbreytilegu umhverfi. Deildarstjóri er hluti af stjórnendahópi MEDOR og heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Umsóknarfrestur er til og með 6. apríl. Tekið er við umsóknum í gegnum ráðningarvef MEDOR, www.medor.is. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veita Sigtryggur Hilmarsson, framkvæmdastjóri, sh@medor.is og Pétur Veigar Pétursson, starfsmannastjóri, petur@veritas.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. Gildi MEDOR eru áreiðanleiki, hreinskiptni og framsækni Helstu verkefni og ábyrgð • Ábyrgð á daglegri stjórnun, rekstri og skipulagi deildarinnar • Gerð sölu-, markaðs- og rekstraráætlana og eftirfylgni þeirra • Mótun á stefnu og áherslum fyrir deildina í samvinnu við framkvæmdastjóra • Samskipti og samningar við erlenda birgja og viðskiptavini • Greining á markaði og sölutækifærum Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- og rekstrarmála • Reynsla af sölu og markaðssetningu lækningatækja/hjúkrunarvara er æskileg • Skipulagshæfni og reynsla af áætlanagerð • Mjög góðir greiningar- og samskiptahæfileikar • Góð kunnátta í ensku, bæði í töluðu og rituðu máli • Góð kunnátta í einu Norðurlandamáli kostur • Leiðtogahæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Þjónustudrifið og hvetjandi hugarfar Sérfræðingur í liðavernd og fjargæslu Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is RARIK ohf. er hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess að reka fimm hitaveitur. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. RARIK hefur á undanförnum áratugum unnið jafnt og þétt að uppbyggingu rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um 65% þess er jarðstrengir. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.rarik.is Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Rafiðnfræði, rafmagnstæknifræði eða -verkfræði • Reynsla af rafveitustörfum er æskileg • Reynsla af ABB RTU er kostur • Nákvæmni og skipuleg vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Jákvæðni og góðir samstarfshæfileikar • Undirbúningur og áætlanagerð vegna liðaskipta og uppsetningu útstöðva • Uppsetning liðabúnaðar og útstöðva og tengingar við fjargæslukerfið • Yfirferð og prófanir liðabúnaðar og útstöðva með reglulegum hætti • Önnur verkefni þar sem þekking sérfræðings nýtist fyrirtækinu Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: RARIK óskar eftir að ráða sérfræðing í liðavernd og fjargæslukerfum. Meginverkefni eru uppsetning og prófanir liðabúnaðar og útstöðva fyrir fjargæslukerfi RARIK. Um fullt starf er að ræða. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 8 . M A R S 2 0 2 0

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.