Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.03.2020, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 28.03.2020, Qupperneq 29
Við leitum að öflugum sérkennara eða þroska­ þjálfa til að stýra sérdeild fyrir nemendur með einhverfu. Auk stjórnunar felur starfið í sér kennslu/þjálfun nemenda. Ráðning frá 1. ágúst 2020. Nánari upplýsingar á vef Reykjavíkurborgar: http://reykjavik.is/laus-storf. Einnig hjá Hreiðari Sigtryggssyni skólastjóra í síma 5533188 og á hreidar.sigtryggsson@rvkskolar.is Verkefnastjóri í sérdeild fyrir nemendur með einhverfu í Langholtsskóla 2020-2021 Hýsi-Merkúr leitar að öflugum fjármálastjóra. Hýsi-Merkúr er framsækið fyrirtæki í innflutningi og þjónustu við atvinnulífið. Meðal annars með sölu og leigu á vinnuvélum, krönum og ýmsum tækjum fyrir iðnaðinn. Starfssvið • Dagleg umsjón með fjármálum fyrirtækisins. • Undirbúningur, gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana. • Samskipti við fjármálastofnanir. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af reikningshaldi og fjármálastjórnun. Áhugasamir sendi upplýsingar ásamt ferilskrá á netfangið thorvaldur@merkur.is fyrir 14. apríl. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Fjármálastjóri Hýsi-Merkúr hf. | Lambhagavegur 6, 113 Reykjavík Sími 534 6050 | www.hysi.is | www.merkur.is DEILDARSTJÓRI HJÚKRUNAR- OG LÆKNINGAVÖRUDEILDAR MEDOR leitar að metnaðarfullum leiðtoga til að sinna starfi deildarstjóra hjúkrunar- og lækningavörudeildar fyrirtækisins. Við leitum að dugmiklum einstaklingi sem hefur til að bera frumkvæði, drifkraft, yfirsýn og áhuga á að reka öfluga sjö manna deild sem sinnir sölu og markaðssetningu á lækningatækjum og hjúkrunarvörum. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf í síbreytilegu umhverfi. Deildarstjóri er hluti af stjórnendahópi MEDOR og heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Umsóknarfrestur er til og með 6. apríl. Tekið er við umsóknum í gegnum ráðningarvef MEDOR, www.medor.is. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veita Sigtryggur Hilmarsson, framkvæmdastjóri, sh@medor.is og Pétur Veigar Pétursson, starfsmannastjóri, petur@veritas.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. Gildi MEDOR eru áreiðanleiki, hreinskiptni og framsækni Helstu verkefni og ábyrgð • Ábyrgð á daglegri stjórnun, rekstri og skipulagi deildarinnar • Gerð sölu-, markaðs- og rekstraráætlana og eftirfylgni þeirra • Mótun á stefnu og áherslum fyrir deildina í samvinnu við framkvæmdastjóra • Samskipti og samningar við erlenda birgja og viðskiptavini • Greining á markaði og sölutækifærum Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- og rekstrarmála • Reynsla af sölu og markaðssetningu lækningatækja/hjúkrunarvara er æskileg • Skipulagshæfni og reynsla af áætlanagerð • Mjög góðir greiningar- og samskiptahæfileikar • Góð kunnátta í ensku, bæði í töluðu og rituðu máli • Góð kunnátta í einu Norðurlandamáli kostur • Leiðtogahæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Þjónustudrifið og hvetjandi hugarfar Sérfræðingur í liðavernd og fjargæslu Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is RARIK ohf. er hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess að reka fimm hitaveitur. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. RARIK hefur á undanförnum áratugum unnið jafnt og þétt að uppbyggingu rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um 65% þess er jarðstrengir. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.rarik.is Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Rafiðnfræði, rafmagnstæknifræði eða -verkfræði • Reynsla af rafveitustörfum er æskileg • Reynsla af ABB RTU er kostur • Nákvæmni og skipuleg vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Jákvæðni og góðir samstarfshæfileikar • Undirbúningur og áætlanagerð vegna liðaskipta og uppsetningu útstöðva • Uppsetning liðabúnaðar og útstöðva og tengingar við fjargæslukerfið • Yfirferð og prófanir liðabúnaðar og útstöðva með reglulegum hætti • Önnur verkefni þar sem þekking sérfræðings nýtist fyrirtækinu Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: RARIK óskar eftir að ráða sérfræðing í liðavernd og fjargæslukerfum. Meginverkefni eru uppsetning og prófanir liðabúnaðar og útstöðva fyrir fjargæslukerfi RARIK. Um fullt starf er að ræða. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 8 . M A R S 2 0 2 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.