Fréttablaðið - 18.04.2020, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 18.04.2020, Blaðsíða 38
Frekari upplýsingar um starfið Um er að ræða 100% starf sem veitist þann 1. júní 2020 til fimm ára. Megin starfsstöð framkvæmda- stjóra hjúkrunar er á Selfossi. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert. Umsóknarfrestur er til 30.04.2020 Nánari upplýsingar veita: Díana Óskarsdóttir diana.oskarsdottir@hsu.is Sími 432-2000. Cecilie B. H. Björgvinsdóttir cecilie.bjorgvinsdottir@hsu.is Sími 432-2000. Starf framkvæmdastjóra hjúkrunar laust til umsóknar Helstu verkefni og ábyrgð • Fagleg forysta um hjúkrun og þjónustu við sjúklinga. • Yfirsýn og mótun skipulags fyrir heilsu- gæslu og sjúkrahúsþjónustu á öllum starfstöðvum. • Samhæfing á sviði heilsueflingar, forvarna og hjúkrunarþjónustu. • Þátttaka í stefnumótun, markmiða- setningu og árangursmælingum. • Þátttaka í uppbyggingu og samnýtingu mannauðs og liðsheildar í samstarfi við mannauðsstjóra. • Þátttaka í áætlanagerð og rekstri í sam- starfi við framkvæmdastjóra fjármála. • Efling kennslu, endurmenntunar og upp- bygging sérhæfingar í hjúkrun. • Ábyrgð á gæða- og öryggismálum. • Innleiðing nýjunga. • Í starfinu getur falist klínisk vinna að hluta. Hæfniskröfur • Íslenskt hjúkrunarleyfi og viðbótar- eða framhaldsmenntun í hjúkrun og/eða stjórnun eru skilyrði • Jákvætt viðhorf og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum auk leiðtogahæfileika. • Brennandi áhugi á þróun þjónustu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. • Reynsla af umbótaverkefnum, teymisvinnu og breytingastjórnun í heilbrigðisþjónustu. • Farsæl stjórnunar- og rekstrarreynsla. • Hæfni í tjáningu í ræðu og riti. • Frumkvæði, áreiðanleiki, drifkraftur, þrautseigja og árangursmiðað viðhorf. 155 ferm. - Næg bílastæði - Jarðhæð Tveir inngangar - Mikið auglýsingagildi Allar upplýsingar veita Ottó s. 620 4050 og Inga s. 620 4040. Til sölu færanleg skólastofa Hveragerðisbær auglýsir til sölu færanlega skólastofu sem stendur við Grunnskólann í Hveragerði, stærð u.þ.b. 63m2. (5,1 x 12,35). Bjóðendur þurfa að skoða stofuna á staðnum og fjarlægja innan viku frá samþykkt tilboðs. Tilboðum skal skila á skrifstofu Hveragerðisbæjar merkt „skólastofa tilboð“ fyrir kl 11 fimmtudaginn 7. maí 2020 og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Byggingarfulltrúinn í Hveragerði Við finnum rétta starfsmanninn fyrir þig Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . A P R Í L 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.