Fréttablaðið - 18.04.2020, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 18.04.2020, Blaðsíða 17
ákveðinn tíma (30 sekúndur) og ef það er ekki augljós rangstaða þá á sóknarmaðurinn að njóta vafans. Elvar Geir Magnússon ritstjóri fótbolti.net Eina sem fer í taugarnar á mér er að opinbera ekki uppbótartíma á vellinum. Færð bara að vita hvað tímanum líður ef þú ert heima í stofu en ekki ef þú mætir á völlinn. Gunnar Gunnarsson ritstjóri Austurfrétta Róttækasta hugmyndin mín væri að senda menn í 10 mínútna kælingu fyrir gult spjald. Við reyndum þetta í austfirsku utandeildinni fyrir nokkrum árum, með góðum árangri að mínu viti. Ég held að þetta fækki taktískum brotum og nær útrými kjaftbrúkinu. Það er enginn að fara að afla sér óvinsælda liðsfélaganna fyrir að hafa ergt dómarann með þeim afleiðingum að liðið fékk á sig sigurmark meðan hann var í kælingu. Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA Það fyrsta sem þér dettur í hug er tímaregla á innköst/horn. Þegar leikmaður liðs hefur fengið boltann í hendurnar þá hefur leikmaður max 10 sekúndur til að koma bolta í leik. Ef það tekst ekki fær andstæðingurinn boltann. Þetta myndi tryggja að boltinn væri meira í leik, auk þess kæmi þetta í veg fyrir leiðinlegar leiktafir sem við sjáum því miður allt of mikið í dag. Burtu með þetta og áfram með leikinn. Dagur Sveinn Dagbjartsson starfsmaður KSÍ Ef ég væri alráður og gæti breytt reglum leiksins, þá myndi ég breyta þegar dómarinn f lautar aukaspyrnu eða vítaspyrnu, þá mega leikmenn í brotlega liðinu ekki snerta boltann og eiga að láta hann vera. Sams konar regla og er í handbolta og körfubolta. Garðar Gunnlaugsson fyrrverandi markakóngur VAR í núverandi mynd er engan veginn að ganga. Allavega ekki á Englandi. Það tekur of langan tíma að komast að niðurstöðu og niður- staðan er enn þá háð geðþótta. Og ef VAR er komið til að vera, þá þarf að breyta rangstöðureglunni. Þetta ætti að vera ferli sem fær bara Sími: 8981000 www.efnisveitan.is www.facebook.com/efnisveitan ENDURNÝTUM & SPÖRUM Efnisveitan miðlar fyrir fyrirtæki og stofnanir Heimaskrifstofa Fundarborð 10 manna 28.000 kr. (án vsk.) 34.720 kr. (m. vsk.) 20.000 kr. (án vsk.) 24.800 kr. (m. vsk.) 75.000 kr. (án vsk.) 93.000 kr. (m. vsk.) 13.000 kr. (án vsk.) 16.120 kr. (m. vsk.) 35.000 kr. (án vsk.) 43.400 kr. (m. vsk.) 30.000 kr. (án vsk.) 37.200 kr. (m. vsk.) Fyrir vinnustaðinn eða heimaskrifstofuna Skrifborð • Stólar • Fundarborð • Rafmagnsskrifborð • Skúffuskápar • Hillur og margt fleira Kynntu þér úrval og verð á www.efnisveitan.is ÓDÝR NOTUÐ SKRIFSTOFUHÚSGÖGN! Alex Ferguson var tímavörður af guðs náð og stýrði upp- bótartímanum með glæsibrag. Uppbótartím- inn er þó ekki gefinn upp á vellinum, aðeins heima í stofu. Gylfi Sigurðsson ræðir við dómarann. Kannski vill hann breyta einhverju. S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 17L A U G A R D A G U R 1 8 . A P R Í L 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.