Bændablaðið - 26.01.2017, Side 11

Bændablaðið - 26.01.2017, Side 11
11Bændablaðið | Fimmtudagur 26. janúar 2017 Hægt er að skoða Tímarit Bændablaðsins 2016 á bbl.is Tímarit Bændablaðsins vakti mikla lukku í fyrravetur. Við ætlum að endurtaka leikinn og gefa blaðið út 3. mars nk. Tímaritið verður yfir 100 síður og prentað á glanstímaritapappír í stærðinni A4. Tímaritið tekur á helstu málefnum landbúnaðarins og verða efnistökin fjölbreytt. Tímarit Bændablaðsins er prentað í 8 þúsund eintökum og dreift til allra áskrifenda, á öll lögbýli landsins og í fyrirtæki sem tengjast landbúnaðinum. Boðið er upp á hefðbundnar auglýsingar í ritinu en í seinni hluta þess verður pláss fyrir kynningarefni frá fyrirtækjum sem unnið er í samvinnu við blaðamenn. Verðskrá auglýsinga Heilsíða: 160.000 kr. án vsk. Hálfsíða: 95.000 kr. án vsk. Opna: 230.000 kr. án vsk. Baksíða: 230.000 kr. án vsk. Lógó/styrktarlína (hámark 10 lógó á síðu) = 25.000 kr. án vsk. Verðskrá kynninga Heilsíða: 130.000 kr. án vsk. Hálfsíða: 85.000 kr. án vsk. Opna: 210.000 kr. án vsk. Nánari upplýsingar veittar í síma 563-0300 og netfangið augl@bondi.is Tryggðu þér pláss í tíma Tímarit Bændablaðsins 2017 í sjónmáli Forsniðin einingahús Fljótleg í uppsetningu ÍSLENSK HÚS - SÉRHÖNNUÐ FYRIR ÍSLENSKA FERÐAÞJÓNUSTUJÖKLAR Jöklahúsin er vel hægt að útfæra í ýmsum útfærslum og þau bjóða upp á fjölmarga möguleika í samsetningu og stærð. Upplifun á Íslandi GRUNNHÚS Tilboð 1.990.000 kr. Ef um 3 hús eða fleiri er að ræða gerum við sértilboð. 24,3 fm STYRKUR - HAGKVÆMNI - HÖNNUN Landshús - Sími 553 1550 - landshus@landshus.is - www.landshus.is GISTIÁLMA/HÓTEL PARHÚS SUMARHÚS GESTAHÚS RAÐHÚS

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.