Bændablaðið - 26.01.2017, Síða 13
13Bændablaðið | Fimmtudagur 26. janúar 2017
J
Ó
N
S
S
O
N
&
L
E
’M
A
C
K
S
•
jl
.i
s
•
S
ÍA
Öflugur
samstarfsaðili
í landbúnaði
Hjá Landsbankanum starfar hópur sérfræðinga
með mikla reynslu sem aðstoðar þig við að hrinda
hugmyndum í framkvæmd. Við tökum virkan
þátt í uppbyggingu í landbúnaði og erum traustur
bakhjarl og samstarfsaðili.
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn
Mörgum norskum bændum leist ekki á blikuna þegar ríkisstjórn Ernu Solberg komst til valda fyrir rúmum þremur árum:
Bændur fengu mikinn stuðning almennings
– Lars Petter Bartnes, formaður Norges bondelag, segir markmið ríkisstjórnarinnar að gera landbúnaðarpólitíkina frjálslyndari
Nú eru rúm þrjú ár síðan ríkis-
stjórn Ernu Solberg tók við kefl-
inu í Noregi og við tók stjórn sem
bændur þar í landi höfðu óttast
vegna mikilla breytinga á landbún-
aðarkerfinu sem boðaðar höfðu
verið. Blaðamaður Bændablaðsins
náði tali af formanni norsku
Bændasamtakanna, Lars Petter
Bartnes, og spurði hann út í stöðu
mála þá og í dag.
Áður en ríkisstjórn Ernu Solberg tók
við árið 2013 hafði Sylvi Listhaug,
sem valin var landbúnaðarráðher-
ra í byrjun tímabilsins, komið fram
opinberlega og sagt að norska land-
únisma. Hvernig var þessum um-
„Jú, það er rétt að Listhaug hafði
nokkrum árum áður en hún komst í
þessa stöðu látið hafa þetta eftir sér en
þessi skoðun var milduð til muna og
henni breytt töluvert þegar hún varð
landbúnaðarráðherra. Henni fannst
að norsk landbúnaðarpólitík væri of
gamaldags og stýrt af smáatriðum
og þetta vildi hún gera frjálsara og
opnara. Hún gerði tilraun til að jafna
út muninn á litlum og stórum búum
og að fjarlægja eða hækka þakið fyrir
framleiðsluna þrátt fyrir að þau héldu
einhverjum svæðisstyrkjum,“ segir
Lars Petter.
-
-
stjórnin hafði það markmið að gera
landbúnaðarpólitíkina frjálslyndari,
fækka takmörkunum á framleiðsl-
unni og stækka rekstrareiningarnar.
Reynt var við margar breytingar-
tillögur, eins og til dæmis að breyta
regluverkinu í kringum eignir og
mörk og jafna út stuðning milli stórra
og smárra býla. Margt af þessum
hugmyndum hefur verið stöðvað af
norska stórþinginu en til dæmis hefur
framleiðsluþak á mjólk verið aukið.
Þrátt fyrir þetta er ekki búið að fá
niðurstöðu í mörg þessara mála og
margar tillagnanna sjáum við nú aftur
í búvörusamningum sem nýlega hafa
verið kynntir sem stórþingið mun
samþykkja í vor.“
Hvernig hefur staðan þróast á þess-
um fjórum árum og hvernig standa
hefur tekist að stöðva margar af til-
lögunum. En þó hafa nokkrar þeirra
náð í gegn eins og tvöföldun á sér-
hefur orðið sú á undanförnum árum
að aukinn hagnaður hefur verið hjá
stóru búunum á meðan lítil og meðal-
stór bú á vesturlandinu hafa staðið í
stað. Það verður því mjög afgerandi
og mun hafa áhrif hvernig stórþingið
meðhöndlar búvörusamningana í
vor,“ segir Lars Petter.
Aðspurður um það hvort norsku
bændasamtökin hefðu gripu til sér-
stakra aðgerða þegar Sylvi Listhaug
varð landbúnaðarráðherra segir Lars
Petter að svo hafi verið.
„Við reyndum að sýna fram á
afleiðingarnar fyrir ákveðin svæði
og minni bú gagnvart þeim tillögum
sem lagðar voru fram og bentum á
að við þetta myndi fjölbreytni tapast.
Hlustað var á rök okkar fyrir þörf-
inni á að nota allt landið til að ná
markmiðum um aukna matvælafram-
leiðslu. Við fengum mikinn stuðning
hjá almenningi fyrir þá skoðun okkar
að vilja halda í þessi gildi.“
Markmið Stórþingsins var dreifðar
Finnst ykkur vera lögð jafnmikil
Já, þetta eru enn mikilvægir þættir og
markmið í Stórþinginu. Ríkisstjórnin
notar einnig þessa orðræðu í sínum
ekki alltaf trúverðugt hjá þeim. Við
sjáum einnig að ríkisstjórnin leg-
gur meiri áherslu á að ná árangri
varðandi kostnað í landbúnaði, gera
norskan landbúnað sterkari og til-
búinn til að mæta alþjóðasamkeppni
og hún óskar einnig eftir auknum út-
formaður Norges bondelag. /ehg
-
Mynd / Håvard Zeiner