Bændablaðið - 26.01.2017, Qupperneq 27

Bændablaðið - 26.01.2017, Qupperneq 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 26. janúar 2017 Skatta fróðleikur KPMG Breytingar á skattalögum Gerðar hafa verið ýmsar breytingar á skattalögum síðastliðið ár og eldri breytingar að taka gildi núna í byrjun nýs árs. Á fróðleiksfundinum verður farið yfir þessar breytingar og áhrif þeirra kynnt. Er skjól í skattaskjólum? Undanfarið ár hafa skattamál verið í brennidepli, Panama-skjöl, skattaskjól og aflandsfélög eru hugtök sem hafa mikið verið í umræðunni og nýverið kom út skýrsla er fjallar um aflandsfélög. Við munum fjalla um þessi mál og kynna hvað hefur verið gert til að koma í veg fyrir að svona atburðir geti gerst aftur. Fróðleiksfundir KPMG verða haldnir vítt og breitt um landið á næstu vikum. Selfoss 2. febrúar 14:00 Sauðárkrókur 3. febrúar 13:00 Stykkishólmur 7. febrúar 16:00 Akureyri 8. febrúar 9:00 Akranes 9. febrúar 16:00 Reykjanesbær 10. febrúar 9:00 Höfn í Hornafirði 13. febrúar 16:00 Egilsstaðir 14. febrúar 16:15 Vestmannaeyjar 24. febrúar 9:00 Að venju verður skattabæklingi KPMG dreift frítt, en hann er aðgengilegt hjálpargagn þegar kemur að upplýsingum um skatta og skyldur einstaklinga og fyrirtækja. Þátttaka er án endurgjalds og skráning á kpmg.is www.kemi.is Pantanasími 415 400 kemi@kemi.is Sápa og sýra fyrir öll Erum með breiða línu af sápum og sýrum frá Novadan á öll mjaltar- Spenadýfur Erum með spenadýfur frá Novadan sem eru tilbúnar til notkunar innihalda bæði mýkingar- Nova X-Dry Nova X-Dry er hreinsiduft / undirburður til not- X-Dry er með gríðarlega mikla rakadrægni eða Haugmelta (lífrænt) niðurbrotsefni stofnar af virkri gerla- niðurbrot á lífrænum úr- Smáauglýsinga- síminn er: 563 0300 Næsta blað kemur út 9. febrúar

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.