Bændablaðið - 26.01.2017, Page 54

Bændablaðið - 26.01.2017, Page 54
Til sölu Nissan Pathfinder, árg.2006, ekinn 140.000 ssk., dísil, dráttarkúla o.fl. Mjög vel með farinn bíll sem feng- ið hefur toppviðhald. Verð. 2.290.000. Uppl. í síma 862-6338. CAN-AM OUTLANDER 1000 6x6, árg. 2016. Akstur 52 t. Verð. 2,7 + VSK. Uppl. í síma 896-4511. Skádæla. Með öflugum skera. Frábær hönnun, lítil fyrirferð. Mikil dælu- og hrærugeta. Dæluöxull úr ryðfríu stáli í olíubaði. Burðarvirki úr heitgalf. stáli eða SS stáli. Fáanleg með hræriskrúfu. Vinnulengd allt að 6 m. Framleiðandi: www.doda.com. Hákonarson ehf., hak@hak.is, www. hak.is, s. 892-4163. Til sölu Til sölu Farmall kubbur, árg. ‘53, Ferguson, árg. ‘56 og Massey Ferguson 35X, árg. ‘63. Uppl. í síma 849-7965. Til sölu Polaris 800 fjórhjól x2. Er á 31 tommu dekkjum, lofttæmingarbúnað- ur sem á eftir að tengja. 2008 árgerð. Keyrt sirka 5000 km. Fullt af auka- hlutum fylgja t.d töskur, byssustatíf og fleira. Orginal dekk á felgum fylgja með. Verð: 1.450.000. Uppl. gefur Helgi í síma 842-2800. 5 ha land með vegi, vatni og rafmagni að lóðarmörkum á Suðurlandi. Verð: Tilboð óskast. Einnig rúml. 30 fm. sumarhús til flutnings. Uppl. í síma 865-6560. 2 border collie hvolpar (hundar) fást gefins á gott heimili. Eru tilbúnir að fara. Uppl. í síma 893-7904. Ertu að byrja með bændagistingu / Vantar þig ódýrt í húsið ? Er með 10 Rb hótelrúm. Leirtau, hnífapör, bolla og glös. Vatnstengda kaffikönnu og hitabrúsa. Dúnsængur, kodda, nátt- borð og stóla. Uppl. í síma 692-3025. Hitaborð f. 2x gastrobakka á hjólum, einnig 2 stakir fyrir 1 gastróbakka, 6 kertahitabakkar. Uppl. í síma 897-4800. Undirburður. Fínkorna og ryklítið sag undir kýr og hross. Mjög róbótavænt. Ókeypis heimkeyrsla á Þingeyjar- og Eyjafjarðarsvæðinu. Tökum þátt í flutningskostnaði til annarra staða á landinu. Uppl. í síma 864-0290 og á sag.is Hornstrandabækurnar allar 5 í pakka 7900 kr. Sönnu vestfirsku þjóðsögurn- ar allar þrjár 1.980 kr. Fín afmælisgjöf. Frítt með póstinum. Ekkert vesen. Vestfirska forlagið jons@snerpa.is sími 456-8181. Til sölu Mahony bílskúrshurð, h. 2,40 x br. 2,40. Hurðin er ný og er í umbúðunum. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 864-0101. Ferðaþjónustu fyrirtæki – Hestaleiga Frábært tækifæri og auðveld kaup. Um er að ræða litla hestaleigu með öllu, hestum, hnökkum, göllum, öllu markaðsefni eins og heimasíðu, tripadvisor síðu og bæklingum. Miðað er við 12 hesta og búnað fyrir 12 gesti. Fyrirtækið er á höfuborgarsvæðinu en auðvitað ekkert mál að flytja það hvert á land sem er. Verð 4.200.000.- .Nánari upplýsingar hestamidstodin@ gmail.com eða í síma 772-0202. Til sölu 7,12 t. grásleppuleyfi, stækk- anlegt um 2 t. Er einnig með netaspil og niðurleggjara. Ásett verð fyrir allt 1.800.000 kr. Skoða einnig að taka DNG 6000i rúllur í skiptum. Kv. Óli Már, sími 868-4539, omhardarson@ gmail.com Óska eftir Óska eftir jarðvegstætara aftan í 35 hestafla traktor. Uppl. í síma 899- 9302. Vantar 3-4 kýr, bornar eða komnar að burði. Er á Austurlandi. Uppl. í síma 865-6411. Kaupi gamlar vínylplötur, kassettur og aðra tónlist, plötuspilara, gaml- ar græjur og segulbönd. Staðgreiði stór plötusöfn. S. 822-3710, olisigur@ gmail.com. Vantar Isusu dísilvél 2,8 eða 3,1 ltr. Þessar vélar voru í jeppum og pickup frá Isusu ásamt Opel sports cab og eitthverjum lyfturum. Sigurður í síma 893-5806. Atvinna Skrúðgarðyrkjufræðingur á Húsavík. Skrúðgarðyrkjufyrirtækið Garðvík óskar að ráða skrúðgarðyrkjufræðing til starfa. Til greina kemur að ráða nema. Mikil vinna framundan hjá framsæknu vaxandi fyrirtæki. Við getum útvegað fallega 3 herbergja íbúð í grónu hverfi sem yrði hluti af starfskjörum. Aðstoðum við að finna starf fyrir maka. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri, Guðmundur Vilhjálmsson, í síma 894-4413 eða gudmundur@velavorur.is Starfsmaður óskast í vinnu, meirapróf æskilegt en þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 892-2136. Erum á Selfossi. 40 ára spænskur karlmaður óskar eftir vinnu á mjólkurbúi, hefur reynslu og góð íslensk meðmæli. Nánari uppl. alvaroartigas19@gmail.com. Vinkonurnar Eva og Debbie eru háskólanemar frá Tékklandi og óska eftir sumarvinnu t.d. á bóndabýli í júlí- -ágúst. Eru duglegar og áreiðanlegar. Nánari uppl.: ejanujova@gmail.com. Veiði Vill greiða fyrir aðgang að land- svæði til andaveiða t.d. tjarnir, ós eða annað hentugt votlendi. Tímabil er eitt ár í senn og staðsett á Vestur- eða Suðurlandi. Góðri og hófsamri umgengni heitið. Allar nánari upplýs- ingar í síma 691-0636 eða icehunt- fish@gmail.com Jarðir Óska eftir jörð til leigu, helst á Norðurlandi en allt kemur til greina, þarf að vera með íbúðarhúsi og ein- hver útihús, holabr@simnet.is og sími 846-1146. Þjónusta RG Bókhaldsþjónusta, skattframtöl, uppgjör launaútreikningar, stofnun fyrirtækja. Uppl. í síma 696-3003 eða rgbokhald@gmail.com AK Tækniþjónusta ehf., býður ykkur þjónustu sína. Mikil þekking og reynsla við viðhald, þjónustu og uppsetningar í kæli- og frystikerf- um (mjólkurtankar, kæli- og frysti- klefar, gámar, varmadælur ofl.) Get einnig tekið að mér raflagnavinnu og smíðavinnu. Kem á staðinn og klára verkið, vönduð vinnubrögð. Albert s: 822-7731. Öll alhliða hönnun á byggingum. Sumarhús, íbúðarhús, skemmur, fjós, fjárhús og ferðaþjónustubyggingar. BK Hönnun ehf., s. 865-9277 - birk- ir@bkhonnun.is 10 lítra plastfötur með haldi og loki fást gefins gegn því að vera sóttar í Gilsbúð 9, Garðabæ. Sómi, sími 660 5602, Óskar. 54 Bændablaðið | Fimmtudagur 26. janúar 2017 KRÄNZLE ÞÝSKAR GÆÐA HÁÞRÝSTIDÆLUR TILBOÐ TIL ÁRAMÓTA Akureyri · Sími 465 1332 www.buvis.is 10 ÁRA 2006-2016 Með öllum dælum fylgir með sprautuhlíf, stakkur og húfa Verð frá kr. 49.900,- án vsk. Smáauglýsinga- síminn er: 563 0300

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.