Bændablaðið - 26.01.2017, Síða 55

Bændablaðið - 26.01.2017, Síða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 26. janúar 2017 Gunnbjarnarholti, 801 Selfoss Sími 480 5600, fax 480 5655 Opið alla virka daga kl. 8 -17 Kaupvangi 10, 700 Egilsstöðum Sími 471 1901 Opið alla virka daga kl. 9 -17 landstolpi.is landstolpi@landstolpi.is Við erum líka á Fésbók! Meiri mjólk, minni vinna – með M²erlin sy sl .is | e ffe kt .is Armur með spenahylkjum hefur verið endurhannaður frá grunni og vinnur hraðar og skilvirkara en áður. Einungis þarf 24 cm frá gólfi upp í spenaodd sem gerir arminn sérlega hentugan fyrir íslenskar kýr. Hann er rafdrifinn, hljóðlátur og auðveldur í viðhaldi. BEINN INNGANGUR Kýr ganga inn í mjaltaþjóninn að aftan. HLIÐARINNGANGUR Kýr ganga inn á hlið mjaltaþjónsins. TVÖFALDUR ÚTGANGUR Kýr geta farið beint áfram eða út á hlið. Þannig er auðvelt að flokka þær að mjöltun lokinni. Fullwood M²erlin mjaltaþjónninn nemur land! Landstólpi kynnir nýjan og afar öflugan mjaltaþjón fyrir íslenskum kúabændum: Fullwood M²erlin. Með tilkomu M²erlin tekur breski framleiðandinn Fullwood risaskref í þróun þessa tækjabúnaðar með það að markmiði að bændur fái meiri mjólk með minni vinnu og meira rekstraröryggi.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.