Bændablaðið - 23.03.2017, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 23.03.2017, Blaðsíða 19
19Bændablaðið | Fimmtudagur 23. mars 2017 Kláðastillandi og mýkjandi smyrsl Ætlað dýrum HEFUR REYNST VEL Á SMÁSÁR, BIT OG MÚKK Í HESTUM. Mýkjandi leðurfeiti sem gengur sérlega vel inn í leðrið HÚÐSMYRSL FYRIR HESTA Fæst í hesta- og búvöruverslunum um land allt www.gandur.is Gott á reiðtygi og gönguskó Til sölu 1.056 m2 gróðurhús. Þarf að taka niður fyrir enda maí. Tilboð óskast. Fasteignasalan Gellir Sigurpall@gellir.is GSM 696-1006 Vantar þig gróðurhús? hesturinn að vera vel taminn, kjark- aður og hlýðinn,“ bætir Sigurður við. Hvetur til nýliðunar Innleiðing á TREC hér á landi heldur áfram á þessu ári, en nú þegar hafa reglur greinarinnar verið þýddar og áfram mun LH standa fyrir fræðslu á greininni og hvetja aðildarfélög til að bjóða upp á þrautabrautir. Að sögn Vals er eftirspurn eftir nýrri nálgun og fjölbreyttari keppnisgreinum sem hentar vönum sem óvönum reið- mönnum að aukast. TREC svarar slíkri köllun. „Æfingaferlið hefur ekki bara haft gríðarlega jákvæð áhrif á sam- band hesta og knapa heldur reynst félagslega eflandi. Þetta er auðvelt í framkvæmd og kostar ekki mikið. Aðstaðan þarf ekki að kosta mikið og mótakostnaður er heldur ekki hár miðað við það sem þekkist í hringvallagreinunum,“ segir Valur og Sigurður tekur í sama streng. „Við viljum fjölga þátttakendum í hestamennsku, nýliðun byggist á fjölbreytni og möguleikum sem flestra að vera með og finna sér vettvang. Hestur sem er góður í TREC er frábær hestur fyrir alla. TREC-heimurinn er gríðarlega stór og umfangsmikill erlendis og því er það markaðslega sterkt fyrir okkur að vera sýnileg á alþjóðavísu. Það fylgir mikil ferðamennska þessari grein, fólk fer á milli landa og ríða TREC-þrautir. Ísland gæti því skapað sér frábæran vettvang með því að bjóða upp á slíkar þrautir hérlendis.“ Valur segir að lokum að TREC hafi í reynd vakið mikla lukku hjá þeim sem hafi reynt fyrir sér í greininni. „TREC er bæði skemmtileg og lærdómsrík. Það geta allir stundað þetta og þegar kemur að keppni er þetta kjörinn vettvangur fyrir krakka og áhugamenn til að setja sér markmið en líka mjög skemmti- leg viðbót fyrir atvinnufólk í grein- inni.“ Íslenski hesturinn er vel til þess fallinn að nýta í hina nýju keppnisgrein. Svissnesk stelpa, að nafni Maude Radelet, keppir í TREC á íslenskum hesti í Evrópu. Þeim hefur gengið mjög vel og urðu meðal annars í 2. sæti á Evrópumeistaramóti ungmenna. undir fót og heimsækja 13 staði á landinu. Neðangreind fyrirtæki leggja land vörur og þjónustu fyrirtækjanna.Tilgangurinn er að kynna lur. Þar verðum við fimmtudaginn 30. mars. Fyrsti viðkomustaður verður Hvolsvöl tökum vel á móti ykkur.Verið velkomin. Við Veglegar Taktu þátt í léttu m spurningaleik. Dregið verður ú r réttum lausnum í lok fe rðar. Í aðalvinning er vegleg utanland sferð og ýmsir aukavi nningar frá sýnendum. SPURNINGALEI KUR! 1 2 3 4 5 6 7 89 10 12 11 13 Hvolsvöllur fimmtudaginn 30. mars // Verslun Líflands - Kl. 10:00-12:00 Kirkjubæjarklaustur fimmtudaginn 30. mars // Félagsheimilið - Kl. 15:00-17:00 Nesjar föstudaginn 31. mars // Mánagarðar - Kl. 10:00-12:00 Breiðdalsvík föstudaginn 31. mars // Kl. 16:00-18:00 Egilsstaðir laugardaginn 1. apríl // Verslun Jötuns - Kl. 9:30-12:00 Ýdalir Aðaldal laugardaginn 1. apríl // Hafralækjarskóli - Kl. 16:00-18:00 Akureyri sunnudaginn 2. apríl // Verslun Jötuns - Kl. 11:00-14:00 Varmahlíð sunnudaginn 2. apríl // Miðgarði - Kl. 16:00-18:30 Blönduós mánudaginn 3. apríl // Verslun Líflands - Kl. 9:00-11:00 Hvammstangi mánudaginn 3. apríl // Gamla mjólkurstöðin - Kl. 13:00-15:00 Króksfjarðarnes mánudaginn 3. apríl // Gamla verslun - Kl. 18:00-20:00 Búðardalur þriðjudaginn 4. apríl // KM-Þjónustan - Kl. 10:00-12:00 Borgarnes þriðjudaginn 4. apríl // Reiðhöllin - Kl. 14:00-16:00 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 GR ILL UM HRINGINN ! Fyrirlestrar á flestum stöðum hefjast u.þ.b. hálftíma fyrir hverja sýningu. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 6. apríl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.