Bændablaðið - 23.03.2017, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 23.03.2017, Blaðsíða 31
31Bændablaðið | Fimmtudagur 23. mars 2017 Skilafrestur umsókna um innlausn og kaup á greiðslumarki er 4. apríl 2017. Skilyrði fyrir kaupum er greiðsla berist í síðasta lagi 20. apríl 2017. Umsóknum um kaup og sölu þarf að skila á þjónustugátt Matvælastofnunar. Umsókn um sölu á greiðslumarki er nr. 7.14 og umsókn um kaup á greiðslumarki er nr. 7.18 inn á þjónustugáttinni. Innlausnarverð á lítra á innleystu greiðslumarki er 138 krónur á lítra. Matvælastofnun greiðir fyrir innleyst greiðslumark eigi síðar en 15. maí 2017. Ársgreiðsla fyrir greiðslumark er í dag 13,62 krónur á lítra. Aðrar stuðningsgreiðslur í nautgriparækt eru ekki tengdar greiðslumarki. Greiðslumark fellur niður eftir fjögur ár skv. núverandi búvörusamningi, nema annað verði ákveðið við endur- skoðun samnings. Greiðslumarkið gildir þó sem viðmið fyrir greiðslur á greiðslumark, en þær fara lækk- andi á næstu árum og falla niður árið 2026. Innlausn fer fram í samræmi við reglugerð nr. 1150/2016 um stuðning við nautgriparækt. Búnaðarstofa Matvælastofnunar Hyrjarhöfði 8. 110 Reykjavík - sími: 577-1090 Q6E OFF ROAD KERRA AFTAN Í FJÓRHJÓL OG SEXHJÓL Á FLOTDEKKJUM OG FJÖÐRUM VERÐ: 290.323 +VSK VERÐ: 1.491.935 +VSK FJÁRFLUTNINGAKERRUR TIL AFGREIÐSLU STRAX 25% afsláttur af bætiefnum sem geta stuðlað að betri orku. Dagana 22. mars - 6. apríl. Orkuskot í vetrarlok! Netverslun – lyfja.is D vítamín Verð: 1.259 kr. Verð áður: 1.679 kr. Aukin orka og gleði í vetrarlok. Verð: 2.137 kr. Verð áður: 2.849 kr. Verð: 2.546 kr. Verð áður: 3.394 kr. Mega B - Stress Verð: 2.530 kr. Verð áður: 3.373 kr. Spektro fjölvítamín Artic Root - burnirót 25% afslátturSolar ay Finndu þinn sólargei sla í næs tu verslun Lyfju. Eitt hylki á dag með öllu sem þarf til að hressa og kæta. Með C vítamíni og magnesíum. Frábær blanda til að minnka streitu. Flesta vantar D vítamín á þessum árstíma. Ferðaþjónustuhús við Gullna hringinn Til sölu fullbúið hús til út- leigu með rúmum fyrir 6, mögulega 8 manns. Á besta stað við þjóðveg 35 og fylgir allt innbú og heitur pottur á verönd. Mjög létt í viðhaldi. Afhendist eftir samkomulagi. Uppl. jks@visir.is s.6989874 Bændablaðið Kemur næst út 6. apríl ...frá heilbrigði til hollustu Bólusetja skal lömb sem heimtast eftir að bólusett er gegn garnaveiki Bólusetning ásetningslamba við garnaveiki á garnaveikisvæðum á að vera lokið fyrir 31. desember. Matvælastofnun minnir bændur á að einnig skal bólusetja öll lömb sem heimtast eftir að búið er að bólusetja fyrir garnaveiki á þeim svæðum þar sem bólusetningar er krafist. Óbólusett lömb geta hæg- lega smitast af bakteríunni og þannig viðhaldið smiti í umhverfinu í langan tíma. Árangur næst einungis með samstilltu átaki búfjáreigenda, Matvælastofnunar, dýralækna og sveitarfélaga. Sigrún Bjarnadóttir, dýralæknir nautgripa- og sauð- fjársjúkdóma hjá Matvælastofnun Innlausn á greiðslumarki mjólkur Málmsuða 1. Viktor Sindri Viðarsson. Tækni- skólinn 2. Finnur Ingi Harrýsson. Tækni- skólinn 3. Vignir Logi Ármannsson. VMA Pípulagnir 1. Ingi Sigurður Ólafsson. Tækni- skólinn 2. Ágúst Örn Jónsson. Tækniskólinn 3. Finnur Heimisson Tækniskólinn 4. 2. Leifur Örn Guðbjörnsson. Tækniskólinn Rafeindavirkjun Liðakeppni 1. Bjarki Guðjónsson, VMA, Gabríel Snær Jóhannesson og Jóhannes Stefánsson 2. Aðalsteinn Atli Guðmundsson Tækniskólinn, Ásbjörn Eðvalds- son, Máni Gautason Rafvirkjun 1. Jón Þór Einarsson. Blikksmiður- inn 2. Benedikt Máni Finnsson, Tækni- skólinn, Sófus Ólafsson, VMA Sjúkraliðar 1. Amelía Ósk Hjálmarsdóttir og VMA, Bergrós Vala Marteins- dóttir, VMA 2. Sigríður Þorleifsdóttir og FB, Sara, Karen Jóhannesdóttir FB 3. Hugrún Embla Bryndísardóttir og Sigrún Lísa Torfadóttir, Heil- brigðisstofnun Vestfjarða Skrúðgarðyrkja 1. Guðný Rós Sigurbjörnsdóttir, Landbúnaðarháskóla Íslands 2. Kristín Snorradóttir, Landbún- aðarháskóla Íslands 3. Hörður Helgi Hreiðarsson, Landbúnaðarháskóla Íslands Snyrtifræði 1. Guðlaug Stella Hafsteinsdóttir FB 2. Anna María Hallgrímssdóttir Snyrtimiðstöðin 3. Sunna Björk Karlsdóttir. FB Trésmíði 1. Þröstur Kárason, Fjölbraut Norðurlands vestra 2. Steinar Freyr Hafsteinsson VMA 3. Ester Mee Hwa Herman FB Vefþróun Liðakeppni 1. Ólafur Hólm Eyþórsson og Tækniskólinn, Mikael Karlsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.