Bændablaðið - 11.01.2018, Blaðsíða 41
41Bændablaðið | Fimmtudagur 11. janúar 2018
– VERKIN TALA
Claas Disco
- Maxcut sláttuborð - lámarks viðnám við jörð
- Yfirstærð af tannhjólum með breiðan snertiflöt
- Claas Contour sjálfvirkt landflot
- Active float landflot stillanlegt fyrir allar aðstæður
- Safety link öryggi á sláttudiskum ver sláttuborðið áföllum
- Hraðfestingar á hnífum
Fjölfætlur
Claas Volto
- Max spread dreifing meiri vinnuhraði og snúingsgæði
- Permalink fjölfingratengi milli stjarna – viðhaldsfrítt öryggi
- Svunta til frákast á jöðrum – enginn þörf á að skekkja vélina (aukabúnaður)
- Drifhús á hverri stjörnu olíufyllt fyrir lífstíð
- 5 vafninga tindar 9,5 mm þykkir – styrkur og ending
Múgavélar
Claas Liner
- Profix armar með fjölrilla stýringu – öryggi og stöðugleiki
- Claas Contour fullkomin aðlögun að landi
- 3-D gleiðtandem með beyjur á fremri tandemhjólum
- Einföld og sterk driflína með Y- drifi á miðjumúgavélum
- Lokuð olíufyllt drif og hjámiðjubrautir
- Fullkomin stýrisbúnaður með beyjuhjólum að aftan
Nánari upplýsingar um búnað og ávinning hans veita sölumenn Vélfangs.
Claas heyvinnutæki – Þinn ávinningur
Fasteignamiðstöðin er með til sölu Hraunsmúla, landnúmer 136060, 136061 og 207278
Borgarbyggð.
Samkvæmt Þjóðskrá er jörðin sögð vera 596 hektarar. Á jörðinni er gott íbúðarhús
byggt 2012 úr timbri. Fimm svefnherbergi, stofa, gólfefni, plastparket og flísar, gólfhiti,
rafmagnskynding. Einnig er eldra íbúðarhús, sem er í frekar slöku ástandi og var byggt í
tvennu lagi, annars vegar eldri hlutinn sem er byggður árið 1957, 90,4 m2, og viðbygging
sem er byggð síðar, sem er 25,6 m2.
Fjárhús og hlaða frá árinu 1982 í ágætu ástandi. Fjárhús þessi eru byggð fyrir um 500
fjár. Einnig er ágætis véla/verkfærageymsla frá árinu 1980, 115,9 m2 að stærð. Skráð
heildarærgildi jarðarinnar eru rúmlega 360 ærgildi. Fjárstofn um 440 ær. Jörðinni fylgir einnig
86,2 hektara ræktunarland, Hraunsmúlaland/ræktun, landnúmer 136061. Einnig fylgir
Hraunsmúlaland/Kaldármelar, landnúmer 207278, ásamt mannvirkjum sem var nýtt sem
aðstaða fyrir Hestamannafélagið Snæfelling. Ræktað land, auk þess sem áður er talið, er
um 38,6 hektarar. Í landi jarðarinnar er fjárrétt í eigu sveitarfélagsins.
Jörðin er stutt frá Borgarnesi þar sem hægt er að nálgast alla þjónustu og verslun. Stutt er
í Laugagerðisskóla, sem er grunnskóli. Einstaklega skemmtilegt umhverfi og áhugaverð
staðsetning. Jörð sem gefur ýmsa möguleika til framtíðar litið, hvort sem er til landbúnaðar
og/eða útivistar og ferðaþjónustu.
Til sölu með bústofni, framleiðslurétti og heybirgðum. Annað fyrirkomulag kemur vel til
greina. Mjög áhugaverð jörð.
Fasteignamiðstöðin - Hlíðarsmára 17, 201 Kópavogi - Sími 550 3000
HRAUNSMÚLI TIL SÖLU
✓ Umboðsaðili Røka
mjólkurtanka á Íslandi
✓ Kælikerfi
✓ Frystikerfi
✓ Almennar raflagnir
✓ Þjónusta & uppsetningar
Expert kæling ehf. | Sími: 660 2977 | Netfang: elmar@expert.is
Draghálsi 22, 110 Reykjavík | Freyjunesi 10, 603 Akureyri | Gagnheiði 3, 800 Selfossi
VIÐ ÞJÓNUSTUM
KÆLIKERFI Á ÖLLU
LANDINU!
Hydrowear vetrargalli blár
Loðfóðraður en vattfóðraður í ermum og skálmum
Efnið í gallanum er vatnsfráhrindandi
Rennilás að framan og á skálmum. Stærðir S – 3XL.
Jobman vetrargalli svartur
Léttur vattfóðraður galli.
Pólýester með PU-húð að innan sem ver gegn vindi og vatni.
Rennilásar á skálmum upp að mjöðm auðveldar að fara úr og í.
Stærðir: S-3XL
Wenaas vetrargalli gulur/svartur
Léttur og þægilegur
Vattfóðraður með rennilás. Stærðir: M - 2XL
Kuldagallar á tilboði
KH Vinnuföt Nethyl 2a 110 Reykjavík Sími: 577 1000 info@khvinnufot.is www.khvinnufot.is
Hver galli
Smiðjuvegur 30, 200 Kópavogur
- SUMARIÐ 2018 -
SFR stéttarfélag í almannaþjónustu leitar að íbúðum eða
sumarhúsum á Siglufirði, Ísafirði og Höfn í Hornafirði eða
nágrenni til framleigu fyrir félagsmenn sumarið 2018.
Einungis fullfrágengið húsnæði í góðu ásigkomulagi kemur
til greina og lóðir þurfa einnig að vera fullfrágengnar.
Áhugasamir sendi upplýsingar til Dóru á netfangið
dora@sfr.is fyrir 25.janúar 2018.
Allar almennar upplýsingar verða að koma fram, s.s. verð,
almennt ástand eignarinnar, staðsetning, stærð, möguleikar
á fjölda gesta, aldur eignar, aðstaða (heitir pottar og slíkt),
lýsing á útivistarmöguleikum og afþreyingu í næsta umhverfi,
o.s.frv. auk mynda.
Öllum tilboðum verður svarað.
Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300
Næsta blað kemur út 25. janúar