Bændablaðið - 11.01.2018, Blaðsíða 41

Bændablaðið - 11.01.2018, Blaðsíða 41
41Bændablaðið | Fimmtudagur 11. janúar 2018 – VERKIN TALA Claas Disco - Maxcut sláttuborð - lámarks viðnám við jörð - Yfirstærð af tannhjólum með breiðan snertiflöt - Claas Contour sjálfvirkt landflot - Active float landflot stillanlegt fyrir allar aðstæður - Safety link öryggi á sláttudiskum ver sláttuborðið áföllum - Hraðfestingar á hnífum Fjölfætlur Claas Volto - Max spread dreifing meiri vinnuhraði og snúingsgæði - Permalink fjölfingratengi milli stjarna – viðhaldsfrítt öryggi - Svunta til frákast á jöðrum – enginn þörf á að skekkja vélina (aukabúnaður) - Drifhús á hverri stjörnu olíufyllt fyrir lífstíð - 5 vafninga tindar 9,5 mm þykkir – styrkur og ending Múgavélar Claas Liner - Profix armar með fjölrilla stýringu – öryggi og stöðugleiki - Claas Contour fullkomin aðlögun að landi - 3-D gleiðtandem með beyjur á fremri tandemhjólum - Einföld og sterk driflína með Y- drifi á miðjumúgavélum - Lokuð olíufyllt drif og hjámiðjubrautir - Fullkomin stýrisbúnaður með beyjuhjólum að aftan Nánari upplýsingar um búnað og ávinning hans veita sölumenn Vélfangs. Claas heyvinnutæki – Þinn ávinningur Fasteignamiðstöðin er með til sölu Hraunsmúla, landnúmer 136060, 136061 og 207278 Borgarbyggð. Samkvæmt Þjóðskrá er jörðin sögð vera 596 hektarar. Á jörðinni er gott íbúðarhús byggt 2012 úr timbri. Fimm svefnherbergi, stofa, gólfefni, plastparket og flísar, gólfhiti, rafmagnskynding. Einnig er eldra íbúðarhús, sem er í frekar slöku ástandi og var byggt í tvennu lagi, annars vegar eldri hlutinn sem er byggður árið 1957, 90,4 m2, og viðbygging sem er byggð síðar, sem er 25,6 m2. Fjárhús og hlaða frá árinu 1982 í ágætu ástandi. Fjárhús þessi eru byggð fyrir um 500 fjár. Einnig er ágætis véla/verkfærageymsla frá árinu 1980, 115,9 m2 að stærð. Skráð heildarærgildi jarðarinnar eru rúmlega 360 ærgildi. Fjárstofn um 440 ær. Jörðinni fylgir einnig 86,2 hektara ræktunarland, Hraunsmúlaland/ræktun, landnúmer 136061. Einnig fylgir Hraunsmúlaland/Kaldármelar, landnúmer 207278, ásamt mannvirkjum sem var nýtt sem aðstaða fyrir Hestamannafélagið Snæfelling. Ræktað land, auk þess sem áður er talið, er um 38,6 hektarar. Í landi jarðarinnar er fjárrétt í eigu sveitarfélagsins. Jörðin er stutt frá Borgarnesi þar sem hægt er að nálgast alla þjónustu og verslun. Stutt er í Laugagerðisskóla, sem er grunnskóli. Einstaklega skemmtilegt umhverfi og áhugaverð staðsetning. Jörð sem gefur ýmsa möguleika til framtíðar litið, hvort sem er til landbúnaðar og/eða útivistar og ferðaþjónustu. Til sölu með bústofni, framleiðslurétti og heybirgðum. Annað fyrirkomulag kemur vel til greina. Mjög áhugaverð jörð. Fasteignamiðstöðin - Hlíðarsmára 17, 201 Kópavogi - Sími 550 3000 HRAUNSMÚLI TIL SÖLU ✓ Umboðsaðili Røka mjólkurtanka á Íslandi ✓ Kælikerfi ✓ Frystikerfi ✓ Almennar raflagnir ✓ Þjónusta & uppsetningar Expert kæling ehf. | Sími: 660 2977 | Netfang: elmar@expert.is Draghálsi 22, 110 Reykjavík | Freyjunesi 10, 603 Akureyri | Gagnheiði 3, 800 Selfossi VIÐ ÞJÓNUSTUM KÆLIKERFI Á ÖLLU LANDINU! Hydrowear vetrargalli blár Loðfóðraður en vattfóðraður í ermum og skálmum Efnið í gallanum er vatnsfráhrindandi Rennilás að framan og á skálmum. Stærðir S – 3XL. Jobman vetrargalli svartur Léttur vattfóðraður galli. Pólýester með PU-húð að innan sem ver gegn vindi og vatni. Rennilásar á skálmum upp að mjöðm auðveldar að fara úr og í. Stærðir: S-3XL Wenaas vetrargalli gulur/svartur Léttur og þægilegur Vattfóðraður með rennilás. Stærðir: M - 2XL Kuldagallar á tilboði KH Vinnuföt Nethyl 2a 110 Reykjavík Sími: 577 1000 info@khvinnufot.is www.khvinnufot.is Hver galli Smiðjuvegur 30, 200 Kópavogur - SUMARIÐ 2018 - SFR stéttarfélag í almannaþjónustu leitar að íbúðum eða sumarhúsum á Siglufirði, Ísafirði og Höfn í Hornafirði eða nágrenni til framleigu fyrir félagsmenn sumarið 2018. Einungis fullfrágengið húsnæði í góðu ásigkomulagi kemur til greina og lóðir þurfa einnig að vera fullfrágengnar. Áhugasamir sendi upplýsingar til Dóru á netfangið dora@sfr.is fyrir 25.janúar 2018. Allar almennar upplýsingar verða að koma fram, s.s. verð, almennt ástand eignarinnar, staðsetning, stærð, möguleikar á fjölda gesta, aldur eignar, aðstaða (heitir pottar og slíkt), lýsing á útivistarmöguleikum og afþreyingu í næsta umhverfi, o.s.frv. auk mynda. Öllum tilboðum verður svarað. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 25. janúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.