Bændablaðið - 24.05.2018, Page 47

Bændablaðið - 24.05.2018, Page 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 24. maí 2018 TILBOÐ VO R Smiðjuvegi 44-46 | 200 Kópavogur | Sími 414 2700 | idnvelar@idnvelar.is | www.idnvelar.is Rafmagnshjól EKR 15M Lofthjól LSR 15M Vatnshjól WSR 20PRO 14.872,- 17.261,- 14.723,- Súluborvél SB4115N 52.700,- Hleðsluborvél AKS45IND 39.420,- Steypuhrærivél ZI-BTM120 SKOÐIÐ FLEIRI VORTILBOÐ FRÁ HOLZMANN Á HEIMASÍÐU IÐNVÉLA: WWW.IDNVELAR.IS 24.541,- Hjólsög HKS210L 19.799,- www.VBL.is REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 PRODIG RÚLLUGREIPAR 1. Hringlaga ramminn er opinn og gefur ökumanni gott útsýni við vinnu sína. 2. Stór rúllukefli tryggja góða meðhöndlun rúllunnar. 3. Hraðtengi á rúllukefli. 4. Hardox stál og öflugar fóðringar tryggja langan líftíma. 5. 1250mm rúlluspjót. Verð kr. 229.000 + vsk. 279.000 m/vsk. Bonito ehf. • Praxis • Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.praxis.is Nýr vörulisti kominn í hús Mikið úrval af fatnaði sem þolir hátt hitastig í þvotti, ótrúlega góð efni. ...Þegar þú vilt þægindi Við sendum vörulistann heim þér að kostnaðarlausu Byggðasafn Árnesinga er staðsett í Húsinu, sögufrægum bústað kaupmanna sem var byggt 1765. Húsið er eitt elsta hús landsins og glæsilegur minnisvarði þess tíma er Eyrarbakki var einn helsti verslunarstaður landsins. Þar eru margar og áhuga- verðar sýningar um sögu og menningu Árnessýslu, fornfrægt píanó, herðasjal úr mannshári og koppur kóngsins eru meðal sýningargripa. Hlýlegur og heimilislegur andi er aðalsmerki safnsins. Sjóminjasafnið á Eyrarbakka er örskammt frá en þar er áhersla á sjósókn og sögu alþýðunnar í þorpinu. Tólfæringurinn Farsæll er aðalsýningargripur safnsins. Opnunartímar: 1. maí – 30. sept. alla daga kl. 11 - 18 eða eftir samkomulagi Sími: 483 1504 & 483 1082 | husid@husid.com | www.husid.com HÚSIÐ Á EYRARBAKKAHúsið á Eyrarbakka Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Eplauppskeru- og ævintýraferð til Noregs 3. – 7. október 2018 Verð á mann í tvíbýli: 134.800,- Verð á mann í einbýli: 147.800,- (Allt innifalið fyrir utan 2 hádegisverðir og 2 kvöldverðir ásamt drykkjum) Fararstjóri: Geta gengið langt til beitar Þar sem ekki eru notaðir mjaltaþjónar má ætla kúnum að ganga mun lengra á beit heldur en á búum með mjaltaþjóna og erlendar ráðleggingar miða við að sé fjarlægsti endi beitarstykkis í 1,5- 1,7 km fjarlægð frá fjósi þá geti það samt skilað sér í hagkvæmni beitar. Eins og hér að framan kom fram, með ráðleggingar um beit þar sem mjaltaþjónar eru notaðir, er þó mikilvægt að hafa hugfast að gönguleiðin fyrir kýrnar sé breið, jöfn, vaðist ekki upp og henti fyrir klaufdýr. Þá er gríðarlega mikilvægt að tryggja kúnum gott aðengi að vatni. Hér er gott að hafa hugfast að kýr sem mjólkar 20 kg á dag drekkur í kringum 80 lítra af vatni daglega. Hluta af þessu vatni drekkur hún vissulega þegar í fjósinu í tengslum við mjaltirnar en stærstan hluta drekkur hún væntanlega úti á beitinni. Erlendar rannsóknir á drykkjar- atferli sýna að sé aðgengið gott og vatnið af góðum gæðum þá drekka kýrnar einfaldlega meira af vatni og það getur hæglega skilað sér í aukinni nyt. Sé aðgengið takmarkað eða erfitt þá draga kýrnar hinsvegar úr vatnsdrykkjunni, sem þá aftur bitnar á nytinni. Í dag ætti að vera hægur vandi að ráða bót á döpru aðgengi að vatni þar sem kúnum er beitt og það jafnvel þótt langt sé í næsta fjós. Þannig fæst t.d. í dag einfaldur lágspennubúnaður sem getur dælt upp vatni og er hægt að fá slíkan búnað sem er knúinn annaðhvort af vind- eða sólarorku.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.