Bændablaðið - 08.03.2018, Blaðsíða 43

Bændablaðið - 08.03.2018, Blaðsíða 43
43Bændablaðið | Fimmtudagur 8. mars 2018 www.VBL.is REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI VANDAÐIR KROSSAR ERU ÖRYGGISMÁLIN Í LAGI Á ÞÍNUM BÆ? GOTT ÚRVAL AF ÖRYGGISHLÍFUM - HAGSTÆTT VERÐ HÆGT ER AÐ KAUPA STAKA HLUTI Í DRIFSKAFTAHLÍFAR OG KÚPLINGAR ER ÞITT BÚ ÖRUGGUR OG GÓÐUR VINNUSTAÐUR? LIÐLÉTTINGAR GETA SKAPAÐ HÆTTU Liðléttingar hafa náð mikilli útbreiðslu meðal bænda undanfarin ár. Tækin eru þægileg til notkunar en geta skapað hættu. Liðléttingar eru oft á tíðum notaðir í miklum þrengslum, við gjafir, þrif og ýmis smáverkefni. Sérstakrar aðgæslu er þörf þar sem börn eru í úti- húsum, þrengsli og fátt um undankomuleiðir. PO RT h ön nu n Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is MAST auglýsir eftir umsóknum um fjárfestingastuðning í svínarækt Í samræmi við reglugerð um almennan stuðning við landbúnað nr. 1180/2017, VII. kafla skal umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkvæmda á árunum 2017–2018 skilað inn rafrænt á þjónustugátt MAST eigi síðar en 31. mars n.k. Markmið stuðningsins er að auðvelda sérstaklega smærri svínabúum að hraða því að standast kröfur samkvæmt reglugerð um velferð svína nr. 1276/2014 með síðari breytingum. Skilyrði fyrir veitingu fjárfestingastuðnings er að finna í 33. gr. reglugerðarinnar og eru vegna: A. Nýbygginga eða viðbygginga. B. Endurbóta á eldri byggingum, þar sem skipt er út meira en 50% af innréttingum. C. Kaupa á innréttingum og búnaði. Fjárfestingastuðningur fyrir hvern framleiðanda getur að hámarki numið 40% af stofnkostnaði ef heildarkostnaður fer yfir eina milljón króna. Stofnaðar 1946Kristilegar sumarbúðir E instakar sumarbúðir í meir a en 70 ár í stórkost legr i náttúru 6-12 ára: 1. flokkur: 14.-24. júní (10 sólarhringar). Verð: 59.900 kr. – 2. flokkur: 28. júní - 6. júlí (8 sólarhringar). Verð: 49.900 kr. – 3. flokkur: 11.-21. júlí (10 sólarhringar). Verð: 59.900 kr. – 4. flokkur: 25. júlí - 2. ág. (8 sólarhringar). Verð: 49.900 kr. 13-15 ára: Unglingavika: 7.-14. ágúst (7 sólarhringar). Verð: 40.900 kr. Allir flokkar blandaðir. Systkinaafsláttur.Verð er um 6000 kr. á sólarhring Upplýsingar og pantanir: astjorn.is eða 462 3980 facebook.com/astjorn Bændablaðið - Smáauglýsingar 56-30-300 Aflvélar ehf · Vesturhrauni 3 · 210 Garðabæ · Sími 480-0000 · sala@aflvelar.is Gæða gluggar og útihurðir frá Viking fyrir íslenskar aðstæður! Trégluggar með og án álkápu í öllum litum Stuttur afgreiðslutími Hafið samband og fáið tilboð!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.