Bændablaðið - 08.03.2018, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 08.03.2018, Blaðsíða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 8. mars 2018 Töluvert hefur verið fjallað í fjölmiðlum um holótta vegi, sem skemma dekk, felgur og fleira, síðastliðinn mánuðinn. Frægasta holan sem ég veit um voru í raun þrjár holur sem mynduðust seinnipart dags á Vesturlandsvegi í beygjunni fyrir neðan Lágafellskirkju þann 21. febrúar þegar a.m.k. fimm bílar skemmdu dekk í holunum. Að morgni 22. febrúar átti ég leið þarna um og ætlaði varla að trúa því sem ég sá. Ellefu bílar voru í röð að skipta um dekk sem höfðu höggvist í sundur, þegar ég ók fram hjá röðinni. Þegar ég kom til baka voru enn nokkrir bílar í kantinum með sprungin dekk, eitt eða tvö, og mikið beyglaðar felgur. Samkvæmt talningu starfsmanna N1 dekkjaverkstæðisins á Langatanga komu þennan morgun 12 bílar með ónýt dekk og Vegaaðstoð N1 skipti undir 5 bílum. Í öllum þessum tilfellum voru dekkin ónýt og alls þurfti að laga eða kaupa 7 nýjar felgur. Mæla oftar loftið í dekkjunum til að forðast svona tjón Ég mældi dýpt holanna og ummál þeirra og voru allar á bilinu 50–70 cm. Fyrsta holan var 8 cm, næsta 10 og sú síðasta var 12 cm djúp. Engin furða að bílstjórar skemmi dekk í svona holu þegar þeir koma í holuna á 70 km hraða. Eftir að hafa mælt dýpt holanna skoðaði ég yfirgefnu bílana og mældi loftþrýstinginn í þeim hjólbörðum sem loft var í og af þessum fimm bílum voru fjórir með of lítið loft í dekkjum og í tveim bílum var framdekkið heilt en sprungið að aftan og þessi tvö framdekk voru með réttu loftmagni sem ég tel að hafi bjargað þeim. Holurnar eru ekki bara í Reykjavík, þær eru um allt, sérstaklega er þetta slæmt í þjóðgarðinum á Þingvöllum og m.a. töluvert á þjóðvegi 1 nálægt Borgarfirði og víðar þar sem ég hef farið undanfarinn mánuð. Margar kenningar um hvers vegna þessar holur myndast Síðustu þrjá vetur hefur „holufaraldurinn“ skollið á eftir þíðu og mikil vatnsveður. Ýmsir hafa tjáð sig um þessar holur og verið með skýringar á hvers vegna þær spretta upp eins og faraldur. Persónulega vil ég kenna um of mikilli saltnotkun á þunnt malbikaða vegi, en með svona miklum saltpækli á olíumalbik verður olían í malbikinu mjúk og fer í dekkin og snjóinn og eftir verður mölin ein. Á endanum er olían í malbikinu búin og gat kemur á þunnt malbikið með þessum fyrrgreindu afleiðingum. Oftast koma holurnar í lægðum og á samskeytum, beygjum og þar sem mikið álag er á malbikið, því er ágætt að hafa þetta í huga. Góð grein var á www.mbl.is þar sem vitnað var til Facebook-færslu Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings undir fyrirsögninni; HÁLKAN NÚ VERÐUR OKKUR DÝRKEYPT. Áhugaverð lesning sem gefur manni nýja sýn á hvers vegna holurnar koma, að mati fræðimanns. Dapurt að þurfa að gera ráð fyrir holutjónum í heimilisbókhaldinu Fyrir nokkru heyrði ég mann segja að það væri dapurt að þurfa að gera reglulega ráð fyrir því að þurfa að kaupa aukadekk oftar en einu sinni á hverju ári vegna lélegs viðhalds vega. Bíleigendur borga það mikið í opinber gjöld að þeir eiga betri þjónustu skilið. Fyrir mér er þetta mest saltinu að kenna og ef á að eyða svona miklu í salt fyrripart vetrar þarf að taka frá fyrir holuviðgerðum seinnipart vetrar til að laga það sem saltið skemmdi. Pössum okkur á árlegu febrúar/ mars-holunum. Holóttir varasamir vegir: Mikið um tjón á felgum og dekkjum undanfarna daga Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is STRÝTU GRANDI SPOR LJÁ BLEYTU-KRAP GÁSKI SIÐA SÓGURLEGA K E L F I L E G A KÍÞRÓTT E I L A STREITA FYRST FÆDD Á L A G RSKJÖGUR I Ð R E N G L A L I T ÓTRAUST- UR BILUN L A U S NAUMUR MÓRA TUNNU Í RÖÐ Á M U BLÓMNAGA R Ó S STÍGANDI FRAM- KVÆMA R I S TVEIR EINSSKEINA ÁUMSÖGNNÝLEGA KRÆKLA STAMPUR S M Í Ð A KNÖTTURVEIKI B O L T I HRÆÐA MUNNBITI PSKAPA K O J A MÆLI- EINING HINDRA G Í G A TÓNN Á NÝ N Ó T ARÚM Á S TUDDIVÍTA N A U T LABBGARGA G A N G U RÖXULL F A S REKALDÞEKKJA F L A K AFLIÚT F A N G HEITIVIÐMÓT L ÓSVIKINNHARMA E K T A BÓKSIGTI R I T TÁLVAFRA A G N Ö S K U R GRIPUR M U N U R SAMTÖKSJÓN A AORG T Ú T N A ÁRÁS RÓMVERSK TALA I N N R Á S TVEIR EINS FBÓLGNA U R T A A F N A STUNDA L I L Ð ÁRANS K A A N GIRND S F A Ý N S S NÁN DÍNAMÓR 78 ÁGÓÐI HINDRA FEIKNA SVIF SKJÓÐA STÓ TVEIR EINS HERPINGUR TEKJU- HLIÐ REIÐI- HLJÓÐ FÍNT SÚLD SJÚKDÓM HLÝJA AUM HYGGJAST SANDMÖL PRÓF- TITILL STOPP ÍLÁT TVEIR EINSDÚSKUR ÞINGA BÆTA VIÐ MÆLTI SLÓR IÐKA OFNEYSLA ÞRÁÐA RIFA ÚTVIÐ-KVÆMUR HYGGST GAFL PILI KALLORÐ ÁHRIFA- VALD JARÐBIK FOR- LEGGJARI FUGL BIRTA TVEIR EINS EFNI FLEINN EFNA- SAMBAND BRUÐL SÖGULJÓÐ SAGGIRÁN MUNDA FÖGNUÐUR LABBAÐI SPOR DÝR ATBURÐUR GLÁP ÁTT MAGUR FET RUNNI LÍKA TVEIR EINSVÉLUN VANSÆMD HNETA STIKK- PRUFAERLENDIS VOTVIÐRI 79 Fyrsta af holunum þrem á Vesturlandsvegi sem varð mörgum kostnaðarsamar. Ótrúlega oft myndast holurnar við svona samskeyti. Bylting í hreinlæti! Hafðu samband og pantaðu kynningu fyrir þitt fyrirtæki Sími 480-0000 sala@aflvelar.is www.i teamglobal.com Auðveldari og betri þrif, sparar tíma og léttir lífið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.