Fóstra - 01.10.1931, Blaðsíða 6

Fóstra - 01.10.1931, Blaðsíða 6
4 Fóstra. 1. hefti. I. ár. Ungi litli, lesbók á eftir Gulu hænunni. Flytur 80 myndir, er 128 bls. og kostar í sterku bandi 2,50 kr. Þessar tvær bækur eru allra bóka vinsælastar hjá börnum, sem eru að byrja að læra að lesa. Foreldrar, leyfið börnunum að leika sjer að þessum bókum, talið við þau um efnið og myndirnar. Leyfið þeim að læra utan að og látast lesa. Haldið þeim ekki til lestrar, en látið þau æfa sig við að finna viss orð, setningar og stafi. Fjölmörg börn hafa orðið vel læs með þessari aðferð án stöfunarkenslu. Útgefandi Steingr. Arason. t Bókaverslnn Snæbjarnar Jónssonar i Austurstræti 4 er ffest það að fá, sem skólanemendur þurfa á að halda, t. d. skrifbækur, stílabækur (mjög marg- ar gerðir), glósubækur, pennar, pennastengur, sjálfblek- ungar, allskonar blýantar, í öllum litum, blýantsyddarar, blek allskonar (Watermans blek o. fl. teg.), strokleður, reglustikur, pennastokkar, lím, pappír, þerripappír, lím- miðar á bækur, vatnslitir, penslar, myndabækur og aðrar barnabækur, skólatöskur mjög ódýrar, mynd'ir til að klippa út, og svo ótal margt fleira. Hvergi betra að kaupa. Enskar orðabækur (sem og orðabækur á öðrum málum) og hinar bestu kenslubækur í ensku. Gerið svo vel oð lita inn og spyrjast fyrir.

x

Fóstra

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fóstra
https://timarit.is/publication/1425

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.