Slökkviliðsmaðurinn - 01.08.1974, Side 3

Slökkviliðsmaðurinn - 01.08.1974, Side 3
SLÖKKVILIÐSMAÐURINN BLAÐ LANDSSAMBANDS SLÖKKVILIÐSMANNA /------------------------------------------------------N 1. tölublað — 1. árgangur. — 1974 Útgefandi: Landssamband slökkviliðsmanna, Hverfisgötu 82, 5 hæð - P.o. Box 4023 Sími 10670. Ábyrgðarmaður: Guðmundur Haraldsson Ritstjórn: Jóhann P. Jónsson Karl Taylor Hilmar R. Sölvason Prentun: Prentsmiðjan Edda hf. Forsíðumynd tók Bragi Guðmundsson Ijósmyndari Visis, af bruna, er varð að Tjarnargötu 3 í Reykjavík 19. sept- ember 1973 kl. 15,00. Tilgangurinn með útgáfu á „Slökkvi- liðsmanninum“, blaði Landssambands slökkviliðsmanna, er að kynna starfsemi slökkviliðsmanna og slökkviliða um land allt, birta greinar og viðtöl er lúta að starfseminni, og í framtíðinni að kynna nýjustu slökkvitækni á hverjum tíma. Blaðið verður gefið út í 1500 eintökum og verður sent til allra aðildarfélaga til dreifingar. Takmark L. S. S. verður að koma Slökkviliðsmanninum inn á öll heimili landsins! Blaðið þakkar öllum þeim auglýsend- um og greinahöfundum er skrifað hafa í blaðið, en án þeirra hefði ekkert blað komið út. / ♦ Ritstjórn.

x

Slökkviliðsmaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.