Slökkviliðsmaðurinn - 01.08.1974, Page 3
SLÖKKVILIÐSMAÐURINN
BLAÐ LANDSSAMBANDS SLÖKKVILIÐSMANNA
/------------------------------------------------------N
1. tölublað — 1. árgangur. — 1974
Útgefandi:
Landssamband slökkviliðsmanna,
Hverfisgötu 82, 5 hæð - P.o. Box 4023
Sími 10670.
Ábyrgðarmaður:
Guðmundur Haraldsson
Ritstjórn:
Jóhann P. Jónsson
Karl Taylor
Hilmar R. Sölvason
Prentun:
Prentsmiðjan Edda hf.
Forsíðumynd tók Bragi Guðmundsson
Ijósmyndari Visis, af bruna, er varð
að Tjarnargötu 3 í Reykjavík 19. sept-
ember 1973 kl. 15,00.
Tilgangurinn með útgáfu á „Slökkvi-
liðsmanninum“, blaði Landssambands
slökkviliðsmanna, er að kynna starfsemi
slökkviliðsmanna og slökkviliða um land
allt, birta greinar og viðtöl er lúta að
starfseminni, og í framtíðinni að kynna
nýjustu slökkvitækni á hverjum tíma.
Blaðið verður gefið út í 1500 eintökum
og verður sent til allra aðildarfélaga til
dreifingar.
Takmark L. S. S. verður að koma
Slökkviliðsmanninum inn á öll heimili
landsins!
Blaðið þakkar öllum þeim auglýsend-
um og greinahöfundum er skrifað hafa
í blaðið, en án þeirra hefði ekkert blað
komið út.
/ ♦
Ritstjórn.