Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.2003, Blaðsíða 2
Heppilegt fyrir stór göt. Þolir raka; hreyfingar
eða titring á rörum eða strengjum. Settið
inniheldur 2 stk. 60mm. eldvarnarplötur með
silikon-lagi (60x30 cm), 3 túpur af FireStop
Sealant 3000 og lausull.
Brunaþéttilím Fire Stop 3000
Eldþolinn, lyktarlaus,einþátta silikon límmassi
með miklum teygjanlegum eiginleikum.
Má nota innan- og utanhúss, þéttir fullkomlega
fyrir eldi, reyk, gasi, vatni og hljóði. Festist
við flest efni s.s. múr, stál, ál og plast.
Klípan
Einstök brunaþétting sem nota má ( alla
veggi. Klípan er stálrör með brunaþéttiefni
á innveggjum sem þenst út við hita og lokar
rörinu. Heppileg þar sem setja þarf auka
gat fyrir strengi.
[Vörulistif
[Tæknilýsingar]
Plaströraþéttingar
Fyrir göt í léttum veggjum, þéttinguna þarf að
setja beggja vegna. Auðveld uppsetning.
Við bruna þenst brunaþéttiefnið út u.þ.b. 8
sinnum rúmmál sitt og myndast við það mikill
þrýstingur.
FS Univcrsal
Heppilegt fyrir stór göt í steyptum og léttum
veggjum. Auðvelt að bæta við strengjum.
Settið inniheldur tvær 60 mm eldvarnarplötur
(60x30 cm),tværtúpur FireStop Sealant3000
og lausull.
Veggfóðring
Fóðring í göt í gegnum stálgrindarveggi með
gifsplötum. Veggþykkt 122 mm.
FireStop 400 - Brunaþéttimassi
Eldþolinn akrylmassi sem þenst út við hita.
FireStop 400 hefur verið gerðarprófað sem
brunaþétting með PVC rörum s.s.
rafmagnsrörum og hitaveiturörum allt að
50mm. í þvermál.
FS Standard - Léttsteypa
Fyrir öll gegnumtök í gólf. Efnisþörf 1 I á 100 cm.
m.v. A60 (1 I = 0,4 kg). Auðvelt að bæta við
strengjum. Efnið er í duftformi sem blandast
við vatn. Afgreitt í 10 I eða 25 I fötum.
®fir.Soal
BRUNAÞETTING
Miðinn tryggir öryggið
JOHAN
RÖNNING
[www.ronning.is]
[Sundaborg 15 Sími: 5 200 800] [Óseyri 2 Sími: 4 600 800]