Bændablaðið - 09.01.2020, Qupperneq 29

Bændablaðið - 09.01.2020, Qupperneq 29
Bændablaðið | Fimmtudagur 9. janúar 2020 29 Um 26 þúsund gestir sóttu Síldarminjasafnið á Siglufirði heim á liðnu ári og er um að ræða örlitla fækkun sem nemur um 5% frá fyrra ári. Skýringu þar á má eflaust rekja til þess að fjöldi gesta sótti fjölbreytta viðburði í húsakynnum safnsins á samnorrænni strandmenningarhátíð sem efnt var til árið 2018. Erlendir ferðamenn eru enn fleiri en innlendir gestir, eða um 60%. Þá heimsóttu um 700 nemendur á öllum skólastigum Síldarminjasafnið í skipulögðum námsheimsóknum og íbúar Fjallabyggðar eru jafnframt tíðir gestir á safninu og voru um 650 á árinu. Augljóst er að ferðamanna­ tímabilið er að lengjast og gestum fjölgar ár frá ári, sér í lagi yfir vetrarmánuðina, því í fyrsta sinn voru gestir aldrei undir eitt hundrað talsins í hverjum mánuði. Skipulagðar leiðsagnir um safnið voru 355 á árinu og hafa aldrei verið fleiri. Mikil fjölgun á áratug Síðastliðinn tíu ár hefur gestum Síldarminjasafnsins fjölgað um 180%, úr 10 þúsund gestum fyrir áratug upp í tæplega 28 þúsund gesti. Mest hefur aukningin orðið meðal erlendra ferðamanna, en síðustu fimm ár hefur hlutfall erlendra gesta á safninu aukist úr 20% í 73%. Þetta kemur fram á vefsíðu Síldarminjasafnsins og þar segir enn fremur að það sé forsvarsmönnum safnsins því afar ánægjulegt að hafa séð mettölur í gestafjölda árlega frá árinu 2013. /MÞÞ Led húsnúmer Falleg húsnúmer í öllum stærðum og gerðum · Sérsmíðum númer á öll hús og fjölbýli Best er að panta í gegnum facebooksíðuna okkar: ledhúsnúmer Einnig hægt að hringa í sími 775 6080 · Ledlýsing sem endist og eyðir litlu rafmagni · Hægt að fá í lituðu áli eða ryðfríu stáli · Verið velkomin á facebooksíðu okkar: Led húsnúmer Led húsnúmerinn er einnig hægt að skoða og versla hjá Skómeistaranum í Smáralind Austur vegur 69 - 800 Selfoss // Lónsbakk i - 601 Akureyr i // Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is Kálflugudúkar Við tökum við pöntunum á kálflugudúk til 15. mars n.k. Garðyrkjubændur athugið! Við tökum við pöntunum á kálflugudúk til 15. mars n.k. Stærðir: 13x100m og 13x200m Mótorar og varahlutir á lager Hröð og góð þjónusta Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON á ÍSLANDI MHG Verslun ehf | Víkurhvarf 8 | 203 Kópavogi Sími 544-4656 | www.mhg.is Eigum til afhendingar Kane malarvagn 20T (23T) með loft og vökvabremsum. TILBOÐ 3.900.000+vsk LBT 16T Beavertail með rúllugrindum og vökvabremsum. Verð: 2.580.000+vsk DS kornvagn heildarþyngd 15.5T möguleiki á framlengingu fyrir rúllur. Verð: 1.644.000+vsk Framlenging með ljósum 180.000+vsk Eigum ávallt til nokkrar stærðir af öflugu NUGENT kerrunum á lager. Gripa/hestakerra tekur 6 hesta TILBOÐ 1.480.000+vsk 3500kg sturtukerra Verð:1.158.000+vsk Vélakerrur í mörgum stærðum Verð frá 980.000+vsk VALLARBRAUT EHF WWW.VALLARBRAUT.IS Trönuhrauni 5 Hafnarfirði S-8411200 & 8417300 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI Um 26 þúsund gestir sóttu Síldarminjasafnið á Siglufirði heim á liðnu ári. Mynd / Síldarminjasafnið Góð aðsókn á Síldarminjasafnið: Útlendingar eru í meirihluta

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.