Bændablaðið - 09.01.2020, Qupperneq 47
Bændablaðið | Fimmtudagur 9. janúar 2020 47
Lífland verður með sína árlegu
fræðslufundi fyrir bændur á sex
stöðum á landinu dagana 20. til
23. janúar 2020.
Aðalefni fundanna að þessu sinni
verður:
Verkun gróffóðurs í stæður og
flatgryfjur – skilvirk notkun eigin
fóðurs.
Stæðugerð virðist vera hægt og
bítandi að ryðja sér til rúms hér á
landi enda getur slík verkun dregið
úr kostnaði og minnkað plastnotkun
á búum. Farið verður yfir verkun
gróffóðurs í stæður, hvað þurfi
að hafa í huga við slíka verkun til
að hámarka nýtingu hráefna og
hvernig best sé að gefa slíkt fóður.
Einnig verður farið yfir grunnatriði
í fóðurfræði mjólkurkúa og notkun
byggs í fóðri þeirra.
Sérfræðingar frá ráðgjafarfyrir
tækinu Trouw Nutrition, þeir Gerton
Huisman og Egbert Roordink, munu
fjalla um þetta efni og verða erindin
lauslega túlkuð á íslensku.
Fundirnir verða haldnir á eftir
farandi stöðum:
• Mánudagur 20. janúar:
Verslun Líflands, Hvolsvelli
kl. 20.30
• Þriðjudagur 21. janúar:
Kaffi Sel, Flúðum kl. 11.30
Verslun Líflands, Borgarnesi
kl. 20.30
• Miðvikudagur 22. janúar
Verslun Líflands, Blönduósi
kl. 20.30
• Fimmtudagur 23. janúar:
Hótel Varmahlíð kl. 11.30
Verslun Líflands, Akureyri kl.
20.30
Lely Center Ísland
Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is
Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600
KEÐJUR OG
KEÐJUVIÐGERÐAREFNI
GOTT ÚRVAL
S: 5272600 - www.velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
Vélavit
Sala Þjónusta
www.velavit.is
Erum með varahluti og þjónustu fyrir allar JCB vélar
S: 527 2600
Viðgerðir og sala á alternatorum og startörum
í flestar gerðir bíla, báta og vinnuvéla.
Hjólastillingar, úrval af ljósum á kerrur og
eftirvagna, kerrutenglar, kaplar, perur og tengi.
Sendum um allt land.
www.pgs.is
pgs@pgs.is
s 586 1260
Viðarhöfði 1, 110 Reykjavík
Alternatorinn eða
startarinn bilaður?
- Vörubílar
- Rútur
- Vinnuvélar
• Bílaréttingar
• Sprautun
• Tjónaviðgerðir
Hamarshöfði 10 - S. 587-6350
Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is
OKKAR ÆR OG KÝR
— STARTARAR OG ALTERNATORAR —
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
Vantar þig bílskúr, hesthús,
reiðskemmu eða iðnaðar-
húsnæði stórt sem smátt?
Hús frá 40 m² og uppúr, höfum
84 -112 m² sem kemur í febrúar
óselt.
Upplýsingar veitir Ragnar
s. 862-8810
Sparenergihus.dk
GSPublisherVersion 0.0.100.100
555
sími
2020Gle
ð
ile
g
t
á
r
kv
a
rd
i.i
s
TEIKNISTOFAN KVARÐI ehf.
Fræðslufundir Líflands 2020 – Þorraþræll
Næsta
Bændablað
kemur út
23. janúar