Bændablaðið - 05.03.2020, Qupperneq 17

Bændablaðið - 05.03.2020, Qupperneq 17
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. mars 2020 17 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 KEÐJUR OG KEÐJUVIÐGERÐAREFNI GOTT ÚRVAL Heyrnarmælingar, ráðgjöf og heyrnartækjaþjónusta Bókaðu tíma í síma 568 6880 eða á www.heyrnartaekni.is Vantar þig heyrnartæki? Opn S eru ný tegund heyrnartækja frá Oticon sem hjálpa þér að heyra margfalt betur í fjölmenni og klið. Þú getur fengið Opn S með endurhlaðanlegum rafhlöðum. Heyrnartækni hefur um árabil veitt þjónustu víðs vegar á landsbyggðinni. Í mars bjóðum við upp á heyrnarmælingar, ráðgjöf og þjónustu á eftirfarandi stöðum: Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880 Akranes | Akureyri | Egilsstaðir | Ísafjörður | Reykjanesbær | Selfoss LED ljós Þunn og fara því vel í lofti eða á vegg Einfaldar festingar IP65 www.kaupland.is Wött: 20W, 40W, 60W 3000, 4000 eða 6000kelvin Gæðaljós á frábæru verði UFO led ljós Wött: 100W, 150W, 200W, 250W Volt: 100-277V, 50/60Hz. Ljós dreyfing: 60 gráður, 90 gráður. www.kaupland.is Það er betra að vera skjó r en skjóur Skoðun dagsins: Sími 570 9090 • www.frumherji.is Nældu þér í óumdeildari skoðun, komdu með hestakerruna á næs skoðunarstöð og hafðu hana klára rir vorið og sumarið. Bændablaðið Skráðu smáauglýsingu á bbl.is Fasteignamiðstöðin, Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi, sími 550 3000 er með til sölu jörðina Miðfell í Hrunamannahreppi, Árnessýslu. Um er að ræða kúabú í fullum rekstri sem stendur sunnan undir Miðfellinu en þar er dálítil bæjarþyrping sem í daglegu tali er kallað Miðfellshverfið. Framleiðsluréttur í mjólk er um 179.430 lítrar. Bústofn um 40 kýr og um 30 aðrir gripir í uppeldi. Lausagöngufjós með 2x5 mjaltabás. Frjósamt land en heildar landstærð jarðarinnar er um 70 hektarar og þar af er ræktað land skráð stærð 48 hektarar. Húsaskostur er eftirfarandi: Fjós með áburðarkjallara ásamt hlöðu, byggt 1964, samtals 443,3 m2. Gripahús með áburðarkjallara, byggt 1989, 154,9 m2. Gripahús með áburðarkjallara, byggt 1973 ásamt hlöðu, byggð 1972, samtals 255 m2. Hesthús, byggt 1985, 74,2 m2. Véla/verkfærageymsla, byggð 1991, 34,0 m2. Íbúðarhús: Einbýlishús ásamt bílskúr, byggt árið 1993, samtals 219,0 m2. Forstofa, eldhús, búr, stofa, sjónvarpshol, herbergjagangur með fjórum svefnherbergjum og baðherbergi, þvottahús, bakdyrasnyrting og bakinngangur. Sólpallur sem snýr í suður ásamt heitum potti. Mikið útsýni. Hér er um að ræða áhugaverð eign. Miðfell, Hrunamannhreppi Framleiðnisjóður landbúnaðarins Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnesi Sími 430-4300 Styrkir úr Markaðssjóði sauðfjárafurða Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir eftir umsóknum um styrki til stuðnings við nýsköpun, vöruþróun, kynningar- og markaðsstarf til stuðnings íslenskri sauðfjárrækt. Sjá nánar á heimasíðu sjóðsins www.fl.is, undir Markaðssjóður/verklagsreglur. Styrkþegar geta verið einstaklingar, hópar, félög, samtök, rannsóknastofnanir, háskólar eða fyrirtæki. Styrkhæf eru þau verkefni sem talin eru styrkja íslenska sauðfjárrækt og falla undir það að teljast nýsköpun, vöruþróun, kynningar- eða markaðsstarf. Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl n.k. Reglur um styrkina og umsóknareyðublöð er að finna á vefsvæðinu www.fl.is/markadssjodur, eingöngu er tekið við umsóknum á eyðublöðunum sem þar er að finna. Umsóknum skal skilað á rafrænu formi á netfangið fl@fl.is OG með hefðbundnum pósti til Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Hvanneyri 311 Borgarnes, merktum: Markaðssjóður. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Framleiðnisjóðs landbúnaðarins; sigridur@fl.is.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.