Bændablaðið - 05.03.2020, Side 19

Bændablaðið - 05.03.2020, Side 19
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. mars 2020 19 • Býrðu í sveit eða strjálbýli? • Ertu 18 ára eða eldri? • Viltu að rödd þíns byggðarlags heyrist? Nú stendur yr netkönnun á viðhorfum og fyrirætlunum íbúa, 18 ára eða eldri, í sveitum og strjálbýli landsins. Tilgangurinn er að auka skilning á sérstöðu og áskorunum ólíkra byggðarlaga og styðja við stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum. Það skiptir afar miklu máli að fá sem est svör frá körlum og konum, ungum og öldnum, innfæddum og aðuttum. Boð um þátttöku í könnun Byggðafesta og búferlautningar: Íslensk sveitasamfélög Taktu þátt – www.byggdir.is www.byggdir.is/english Íbúar í sveitum landsins eru beðnir að taka þátt VÖXTUR NÝ FÓÐURLÍNA FYRIR KÁLFA Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar S. 460 3350 – bustolpi@bustolpi.is Bústólpi kynnir VÖXT, nýja fóðurlínu ætlaða kálfum. Fóðurlínan inniheldur þrjár vörur sem allar hafa sérstök einkenni. Vörurnar eru KÁLFAKÖGGLAR, VAXTARKÖGGLAR og NAUTAKÖGGLAR. Í fóðurlínunni er kjarnfóður sem hentar öllum aldursskeiðum í uppeldi kálfa og ungneyta. Kjarnfóðrið er sérsniðið að íslenskum aðstæðum. LAKRO Ef þú ákveður að láta Lakro gegndreypiefni á gólfið hjá þér þá ertu komin í hóp með aðilum eins og: Húsasmiðjunni, Byko, Samskipum, Flugleiðum, Eimskip, Síldarvinnslunni á Neskaupsstað, Sigurplasti, Leifsstöð, Vélsmiðjunni Norma, Sindrastáli, Agli Skallagrímssyni, Íslandspósti, Landvirkjun, Atlantsskipum, TVG Ziemsen, Á Guðmundssyni húsgagnagerð, Bílastæði í Mánatúni, Gullsmára, Boðaþingi, Tangarbryggju, Sléttuvegi og í Skugga. Bananar hf, John Linsay, Inness og Garri ásamt nýju viðhaldskýli Icelandair á Keflavíkurflugvelli eru allt aðilar með Lakro á sínum gólfum. Síðustu verkefnin voru m.a. bílastæðahús fyrir Eik fasteignafélag, Gámaþjónustuna, Vinnslustöðina og Skipalyftuna í Vestmannaeyjum. Slökkvustöðvar í Reykjanesbæ og Húsavík og Jarðvinnslustöð Sorpu. Harka - s. 898-4880 - harka@harka.is HARKA verður með bás á Stórsýningunni Verk og Vit 12. – 15. mars Bænda fimmtudaginn 19. mars

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.