Bændablaðið - 05.03.2020, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 05.03.2020, Blaðsíða 35
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. mars 2020 35 Vatnsaflstúrbínur Getum boðið allar gerðir af vatnsaflstúrbínum, tilbúnar til notkunar, uppsettar í húsi. Bjóðum einnig allan annan búnað til virkjunar s.s. þrýstipípur og inntaksbúnað. vatnsaflorka@vatnsaflorka.is s. 856-9309 Eftir vandlegan samanburð á verðum og gæðum völdu bændurnir að Eystri Leirárgörðum búnað frá okkur fyrir sína virkjun, Bugavirkjun, 40 kW. Landsvirkjun valdi einnig búnað frá okkur fyrir sína minnstu virkjun, Hágönguvirkjun, 25 kW. Bjóðum ráðgjöf varðandi allt sem viðkemur virkjunum. Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI Mótorar og varahlutir á lager Hröð og góð þjónusta Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON á ÍSLANDI MHG Verslun ehf | Víkurhvarf 8 | 203 Kópavogi Sími 544-4656 | www.mhg.is HURÐIR Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is • Stuttur afhendingartími • Hágæða íslensk framleiðsla • Val um fjölda lita í RAL-litakerfinu • Vindstyrktar hurðir Bílskúrs- og iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir með gönguhurð Bílskúrshurðir Hurðir í trékarma Tvískiptar hurðir Smíðað eftir máli Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf Eigum nýjar og notaðar vélar af ýmsum gerðum á lager, einnig snjótennur og sand/saltdreifara. Kistumel 2, 162 Reykjavík. Sími 480-0441 www.vinnuvelar.is vinnuvelar@vinnuvelar.is Nýr Bobcat T590 Track LoaderNý Doosan DX225LC-5 LÍF&STARF 120 metra norðurljósagangur á Stracta hóteli á Hellu Hreiðar Hermannsson og hans starfsfólk á Hótel Stracta á Hellu opnuðu nýlega glæsilegan 120 metra langan norðurljósagang á hótelinu þar sem gestir hótelsins geta notið norðurljósa inni í hlýjunni. „Við köllum ganginn Vetrar­ brautina þar sem gestir geta setið undir stjörnubjörtum himni og notið norðurljósanna innandyra án þess að standa úti á köldum vetrarnóttum. Einnig verður hægt að njóta kvöldhressingar, setjast til borðs með snarl eða tylla sér á gluggasyllur gangsins sem hannaðar eru sem setubekkir,“ segir Hreiðar. Við gerð gangsins myndaðist rými, sem verður notað sem sýningarými fyrir myndlistarmenn, en heimamaðurinn Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir er þar með sýningu fram í júní á ótrúlega áhrifaríkum veðurfarsmyndum sem hún hefur málað. /MHH Hreiðar, ásamt Svanhvíti systur sinni og Ísólfi Gylfa Pálmasyni, fyrrverandi sveitarstjóra og alþingismanni, við opnun nýja gangsins og myndlistarsýningar Hrafnhildar Ingu á dögunum. Myndir / MHH Hrafnhildur Inga, sem er úr Fljótshlíðinni, er fyrsti listamaðurinn sem sýnir verk sín við nýja norðurljósaganginn á Hótel Stracta. Málverkin sýna hams- laust sjólag og dularfullar skýjamyndanir meðfram suðurströndinni. Hreiðar Hermannsson, eigandi hótels ins, er mjög ánægður með nýja norður ljósaganginn og er viss um að hann eigi eftir að slá í gegn hjá gest um hótelsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.