Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.05.2020, Blaðsíða 43

Víkurfréttir - 13.05.2020, Blaðsíða 43
Aldursforsetinn orðinn 97 ára og er duglegur í heilsuátakinu Einn elsti Suðurnesjamaðurinn, Gunnar Jónsson, varð 97 ára í síðustu viku en hann hefur stundað heilsurækt í heilsueflingarátaki Janusar undanfarin ár – er þar elstur allra en einn af þeim duglegri. „Hann stundar heilsueflinguna af krafti; gengur daglega úti á íþrótta- vellinum í um 30 mínútur og iðkar sínar styrkar- og liðleikaæfingar heima á tímum samkomubannsins. Gunnar hefur verið með okkur frá upphafi heilsueflingar 65+ í Reykja- nesbæ. Við heimsóttum hann í byrjun vikunnar, afhentum honum viku- legan heilsupistil okkar á tímum COVID-19. Hann bauð okkur í bæinn. Á gólfinu er æfingadýna og á veggnum hanga spjöldin með heima- æfingunum í plasti. Í næsta heilsu- pistli okkar er viðtal við hann ásamt nokkrum öðrum þátttakendum í heilsueflingaraverkefni okkar. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN GUNNAR JÓNSSON,“ segir Janus Guðlaugsson á Facebook-síðu heilsu- átaksins. Víkurfréttir hafa tvívegis rætt við Gunnar í heilsuátakinu. Síðast fyrr í vetur og þá var hann hress að vanda og ræddi meðal annars um það að hann væri eini kallinn sem stundaði danstíma. Gunnar hefur verið með í heilsueflingarátakinu 65+ í Reykjanesbæ frá upphafi. Janus Guðlaugsson afhenti honum viðurkenningu á síðasta ári fyrir frammistöðuna. Á efstu myndinni er kallinn í salnum hjá Massa í Njarðvík. Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta Fimmtudagur 13. maí 2020 // 20. tbl. // 41. árg. VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár // 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.