Fréttablaðið - 06.06.2020, Page 1

Fréttablaðið - 06.06.2020, Page 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 2 8 . T Ö L U B L A Ð 2 0 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 6 . J Ú N Í 2 0 2 0 Mennirnir sem vilja á forsetastól Nærmyndir af Guðna Th. og Guðmundi Franklín. ➛ 30, 32 Breytti um stefnu Kamilla Ingibergsdóttir jógakenn- ari vildi öðlast rólegra líf. ➛ 22 Ég fer yfir mörkin hjá mörgum Andrea Eyland hefur gert barneignar- ferli Íslendinga að starfi sínu með bók, sjónvarpsþáttum og Instagram-síðu sem er orðin eins konar samfélag. Sjálf er hún opinská í myndbirting- um og frásögnum og hvetur kon- ur til að hætta að skammast sín fyrir allt mögulegt. ➛ 26 Þetta er ótrú- lega mikilvæg umræða og vert að segja sögur þeirra af því hvernig lífið í raun er þegar kemur að barn- eignum. Baráttan styrkti þær Anna Sigga, Hulda og Heiða ætla yfir Vatnajökul þveran. ➛ 34 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SUMARHÁTÍÐ HEKLU Í DAG FRÁ12.00-16.00 HEKLA · Laugavegi 170 Flettu á blaðsíðu 13 Frumsýningar Tilboð

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.