Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.06.2020, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 06.06.2020, Qupperneq 32
Oddur Freyr Þorsteinsson oddurfreyr@frettabladid.is Þetta hefur verið stormasöm vika og heimurinn virðist f lóknari og ljótari en oft áður, þessa dagana. Vikan hefur einkennst af umræðu um þarfa og mikilvæga jafnréttisbaráttu og stirð viðbrögð bandarískra stjórn- valda við kallinu eftir jafnrétti og réttlæti, sem og áframhaldandi umfjöllun um heimsfaraldurinn sem setti líf allra á hliðina. Augu fjölmiðla eiga það til að einblína á það ljóta og erfiða í heiminum og gleyma því stundum að líta á og fagna því góða, en það getur verið bæði gott og hollt, ekki síst á erfiðum tímum. Hin hliðin á vikunni Á erfiðum tímum má ekki loka augunum fyrir vandamál- um, en það er líka hollt að minna sig á það sem er gott, til að gleyma ekki af hverju við berjumst fyrir betri heimi. Nemendur í grunnskólum Shanxi-héraðs í Kína fóru aftur í skólann á þriðjudaginn. Börnin klæðast vængjum, til að hjálpa þeim að halda öruggri fjarlægð sín á milli. Starfsfólk gjörgæslu- deildar spítala í spænsku borginni Barce- lona, fer með sjúklinga sem eru að jafna sig af COVID-19 að ströndinni, svo fólk sjái þá sem mann eskjur, en ekki bara tölur á blaði. Gleðin skein úr andlitum þessara kvenna í vikunni, að vísu á bak við plastskerma. Á þriðjudag fögnuðu þær því að geta farið út að borða í París, eftir tveggja mánaða lokun vegna COVID-19. Þessi loftmynd sýnir veiðar á sæöpum, smávöxnum krabbadýrum sem tilheyra ættkvísl salt- vatnsrækja, í söltu stöðuvatni í Shanxi-héraði í Kína. Fiskafóður er framleitt úr dýrunum. Sólin sest á bakvið Frelsisstyttuna í New York-borg í Bandaríkjunum. Heitur útblástur ferju, sem á leið hjá, myndar mistur sem lætur hana líta út eins og hillingu í eyðimörk, sem hlýtur að vera táknrænt fyrir upplifun margra Bandaríkjamanna af frelsi þessa dagana. MYNDIR/GETTY Þessi innrauða mynd sýnir Falcon 9 eldflaugina, frá fyrirtækinu SpaceX, leggja af stað frá skotpalli í Flórída í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Flaugin var notuð til að flytja geimfar til alþjóðlegu geimstöðvarinnar, með geimfarana Robert Behnken og Douglas Hurley innanborðs. Síldarvinnslan hf. sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilegar hamingjuóskir á sjómannadaginn 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 6 . J Ú N Í 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.