Fréttablaðið - 06.06.2020, Síða 41

Fréttablaðið - 06.06.2020, Síða 41
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir laust embætti skrifstofustjóra á nýrri skrifstofu loftslagsmála í ráðuneytinu. Hjá ráðuneytinu starfar samhentur hópur starfsmanna á sex skrifstofum ráðuneytisins. Ráðuneytið leggur áherslu á góðan starfsanda, góð starfsskilyrði og jafnræði kynjanna. Ráðuneytið hefur hlotið gæðavottun umhverfisstjórnunarkerfis og jafnlaunavottun. Umhverfis- og auðlindaráðherra skipar í embættið til fimm ára. Leitað er eftir leiðtoga til að stýra skrifstofu sem fer með viðamikið samfélagslegt og alþjóðlegt verkefni sem varðar skuldbindingar stjórnvalda á sviði loftslagmála. Um er að ræða embætti sem felur í sér mikil tækifæri til að hafa áhrif og vinna að þróun í átt að kolefnishlutleysi Íslands. Um starf skrifstofustjóra: Hlutverk skrifstofustjóra á skrifstofu loftslagsmála er að leiða starf skrifstofunnar undir yfirstjórn ráðuneytisstjóra. Skrifstofustjóri ber ábyrgð á að vinna að og framfylgja helstu áætlunum, stefnum og lögbundnum verkefnum stjórnvalda á sviði loftslagsmála, í samstarfi við skrifstofur ráðuneytisins, önnur stjórnvöld og hagsmunaaðila. Helstu verkefni skrifstofunnar eru: • Framkvæmd verkefna á sviði loftslagsmála • Innleiðing og framfylgd áætlana stjórnvalda á sviði loftslagsmála, s.s. aðgerðaáætlunar, áætlunar um aðlögun og vegvísi að kolefnishlutleysi • Innleiðing löggjafar á sviði loftslagsmála • Málefni loftslagsráðs og loftslagssjóðs • Alþjóðastarf á málefnasviði skrifstofunnar • Umsjón loftslagsteymis ráðuneytisins Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun með meistaragráðu sem nýtist í starfi • Þekking og/eða reynsla á málefnasviði skrifstofunnar • Árangursrík reynsla af stjórnun og stefnumótun • Leiðtogahæfileikar • Hæfni til að leiða fólk til samvinnu og árangurs • Reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Mjög gott vald á íslensku og ensku og góð kunnátta í einu Norðurlandamáli Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og stutt kynningarbréf um ástæðu umsóknar auk upplýsinga um árangur sem viðkomandi hefur náð í starfi og telur að nýtist í embættinu. Hæfnisnefnd skipuð af umhverfis- og auðlindaráðherra metur hæfni umsækjenda samkvæmt reglum nr. 393/2012 og skilar greinargerð til ráðherra. Umsóknarfrestur er til og með 22. júní nk. Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið uar@uar.is. Nánari upplýsingar um starfið eru á Starfatorgi – starfatorg.is. Upplýsingar um embættið veitir Sigríður Auður Arnardóttir, ráðuneytisstjóri í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu (sigridur.arnardottir@uar.is). Skrifstofustjóri á skrifstofu loftslagsmála Við finnum rétta starfsmanninn fyrir þig Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.