Fréttablaðið - 06.06.2020, Qupperneq 42
Steinsmiður
óskast
SSJ Steinsmiðja
leitar að steinsmið í vaktavinnu.
Umsóknarfrestur til 17.06.2020
Sjá nánar á Job
Fullt Starf Iðnaðarmenn
Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir
lausar til umsóknar stöðu fiðluleikara
í 1. fiðlu og tímabundna stöðu
fiðluleikara frá og með hausti 2020
ásamt stöðu uppfærslumanns í
víóludeild frá og með janúar 2021.
Umsóknir, ásamt ferilskrá og fylgiskjölum, skulu berast til
Unu Eyþórsdóttur, mannauðsstjóra starf@sinfonia.is
Hljómsveitarpartar verða aðgengilegir þátttakendum að
minnsta kosti tveimur vikum fyrir hæfnispróf.
Nánari upplýsingar er að finna á vefsvæði Sinfóníuhljómsveitar
Íslands www.sinfonia.is og hjá mannauðsstjóra
(starf@sinfonia.is) í síma 8985017.
Umsóknarfrestur er til og með 26. júní 2020.
Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2020.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS er ein stærsta
menningarstofnun landsins með um 100 manna starfslið.
Hljómsveitin heldur úti fjölbreytilegri tónleikadagskrá,
hljóðritar til innlendrar og erlendrar útgáfu, fer í
tónleikaferðir innanlands og utan, auk þess sem hún stendur
fyrir metnaðarfullu fræðslustarfi fyrir börn og fullorðna.
Aðsetur Sinfóníuhljómsveitarinnar er í Hörpu.
www.sinfonia.is
Hæfnispróf fer fram 24. ágúst 2020 í Hörpu.
Einleiksverk:
1) Fiðlukonsert (1. kafli með kadensu) nr. 3
í G-dúr, nr. 4 í D-dúr eða nr. 5 í A-dúr
eftir Mozart
2) Rómantískur fiðlukonsert að eigin vali
(1. kafli með kadensu)
Hæfnispróf fer fram 13. janúar 2021 í Hörpu.
Einleiksverk:
1) 1. og 2. kafli úr konsert eftir Hoffmeister
(D-dúr) eða Stamitz (D-dúr) með kadensu
2) 1. kafli úr konsert eftir Bartók eða Walton
eða Hindemith Der Schwanendreher
3) Einn kafli úr sólóverki eftir Bach, Reger
eða Hindemith
STÖÐUR FIÐLULEIKARA
STAÐA UPPFÆRSLUMANNS Í VÍÓLUDEILD
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
Orkugarður
Grensásvegi 9
108 Reykjavík
www.os.is
Bókari
Orkustofnun auglýsir laust til umsóknar starf aðalbókara.
Um er að ræða 100% starf.
Helstu verkefni:
• Dagleg umsjón bókhalds
• Afsteminingar (banka, viðskipta og virðisauka)
• Frágangur reikninga
• Innheimta
• Uppgjör
• Umsjón með launavinnslu og viðverubókhaldi.
Hæfniskröfur:
• Menntun og reynsla sem nýtist í starfi, sbr. helstu verkefni.
• Traust, trúnaður og færni í mannlegum samskiptum.
• Frumkvæði, áreiðanleiki, nákvæmni og sjálfstæði í starfi.
• Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð.
• Góð tölvufærni sérstaklega í Excel og MS Navison(eða sambærilegu
bókhaldskerfi).
• Gott vald á íslensku og ensku er skilyrði og þekking á einu
norðurlandamáli æskileg.
• Hæfileiki til þess að koma frá sér efni í töluðu og rituðu máli.
• Reynsla af verkbókhaldi og samningum telst kostur.
• Þekking á Oracle mannauðs- og launakerfi hjá ríkisstofnunum er kostur.
Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis við
viðkomandi stéttarfélag.
Nánari upplýsingar veitir Guðni A Jóhannesson orkumálastjóri, sími 5696000,
netfang gudni.a.johannesson@os.is.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist á netfang os@os.is
eða til Orkustofnunar, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík eða eigi síðar en 18. júní 2020
Öllum umsóknum verður svarað eftir að ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Orkumálastjóri
Orkustofnun:
• Annast stjórnsýslu sem stofnuninni
er falin með lögum, svo sem
auðlindalögum, vatnalögum,
raforkulögum, lögum um eignarrétt
íslenska ríkisins að auðlindum
hafsbotnsins og lögum um kolvetni.
• Safnar gögnum um nýtingu orkulinda
og annarra jarðrænna auðlinda.
• Stendur fyrir rannsóknum á nýtingu
orkulinda og annarra jarðrænna
auðlinda.
• Vinnur að áætlanagerð til langs tíma
um orkubúskap þjóðarinnar.
• Er stjórnvöldum til ráðuneytis um
orkumál og aðra auðlindanýtingu.
• Fer með leyfisveitingar vegna rannsókna
og nýtingar á auðlindum og orkuvinnslu.
• Annast eftirlit með framkvæmd
raforkulaga,
• Fer með umsýslu Orkusjóðs,
niðurgreiðslna vegna húshitunar
og Orkuseturs.
10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . J Ú N Í 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R