Fréttablaðið - 06.06.2020, Page 44
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
Framkvæmdastjóri
eldvarnasviðs
Vilt þú taka þátt í að byggja upp
framsækinn vinnustað sem leggur
áherslu á nýsköpun, aðgengi
upplýsinga og stafrænar lausnir?
Við leitum að öflugum stjórnanda til að leiða nýtt svið eldvarna
og taka þátt í uppbyggingu stofnunarinnar á sviði húsnæðis-
og mannvirkjamála á Íslandi. Eldvarnasvið verður staðsett á
starfsstöð HMS á Sauðárkróki.
Hlutverk sviðsins er að sinna lögbundnu eftirliti og samræm
ingarhlutverki á sviði eldvarna. Sviðið hefur eftirlit með slökkvi
starfi á Íslandi, samþykkir brunavarnaáætlanir sveitarfélaga,
annast rannsóknir, fræðslu og forvarnir á sviði eldvarna og
sér um útgáfu leyfa. Eldvarnasvið ber jafnframt ábyrgð á
starfrækslu Brunamálaskólans.
hms.is
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Leiða og þróa hlutverk nýs eldvarnasviðs HMS
• Skipulagning og samræming eftirlits með
öryggisþáttum bygginga á sviði eldvarna
• Þátttaka í undirbúningi reglugerða og gerð
leiðbeininga á sviði eldvarna
• Yfirumsjón með úttektum á slökkviliðum og
búnaði slökkviliða
• Yfirumsjón með öllu námi innan Brunamála
skólans og forvörnum um eldvarnir
• Ráðgjöf til stjórnvalda og hagsmunaaðila um
eldvarnir
Hæfnikröfur
• Meistarapróf í byggingarverkfræði, sambærileg
menntun sem nýtist í starfi eða umtalsverð
reynsla af brunamálum
• Forystuhæfileikar og drifkraftur
• Reynsla af stjórnun og rekstri
• Reynsla af stefnumótun og áætlanagerð
• Hæfni til að stýra breytingum og teymisvinnu
• Frumkvæði og ríkir skipulagshæfileikar
• Sjálfstæði og framúrskarandi hæfni í samskiptum
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Nánari upplýsingar:
Sigrún Þorleifsdóttir, framkvæmdastjóri
gæðastjórnunar og mannauðs
Netfang: sigrun.thorleifsdottir@hms.is
Sími: 440 6400
Um framtíðarstarf er að ræða og fullt starf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
sem fyrst.
Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning
ríkisins og viðkomandi stéttarfélaga.
Í ráðningar ferlinu verður óskað eftir að
umsækjendur skili sakavottorði. Hafi
um sækjandi verið fundinn sekur um refsi
verða háttsemi getur það orðið til þess að
viðkomandi telst ekki hæfur til að gegna
starfinu.
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hvetur
karla jafnt sem konur til að sækja um starfið.
Umsóknir skulu sendar á netfangið:
starfsumsokn@hms.is
Umsóknum skal fylgja:
Starfsferilsskrá
Kynningarbréf
Umsóknarfrestur:
Til og með 30. júní
Öllum umsóknum verður svarað þegar
ákvörðun um ráðningu hefur verið
tekin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði
frá því að umsóknarfrestur rennur út.