Fréttablaðið - 06.06.2020, Page 82
VEÐUR MYNDASÖGUR
Norðvestan 3-8, en 8-13 austast. Víða þurrt og bjart veður, en skýjað með
köflum fyrir norðan. Hiti 4 til 14 stig, mildast syðst.
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
Hversu mikið
fyrir þessa
mynd?
10.000! Úff....
10.000?
Venjulega!
En þessa viku
færðu aldurinn
þinn í afslátt!
Hvað ertu gömul?
Sirka 30?
Tja... Þá færðu 30%
afslátt! Myndin
kostar þig bara
7000!
Það versta
er að hún
telur sig hafa
féflett þig!
Þetta er góð
verslun!
Gah!
Já, ég ákvað að
prófa að gera
eitthvað annað við
hárið mitt.
Jæja... ég get bara sagt
að þér tókst það!
Og kannski
„jeminn“!
Ég fer aftur í
venjulegu greiðsluna
á morgun.
Ertu upptekin
á laugardag? Leyfðu mér að sjá... Það er fótboltaleikur, hafnaboltaæfing,
tvö afmæli og gisting.
Svo þú
ert upp-
tekin.
Ertu að grínast? Fyrir
okkur er þetta frídagur.
LÍKA Á
SUMRIN!
júní júlí ágúst
88% af lesendum dagblaða* á
höfuðborgarsvæðinu á aldurs-
bilinu 18-49 ára lesa
Fréttablaðið daglega allan
ársins hring
*meðallestur þeirra sem lesa bara Fréttablaðið og þeirra sem lesa Fréttablaðið og
Morgunblaðið. Heimild: Prentmælingar Gallup apr. - júní og júlí - sept. 2019.
– mest lesna dagblað landsins, líka á sumrin
Það borgar sig ávallt að auglýsa
í Fréttablaðinu
88%
FRÉTTIR, FÓLK &
MENNING
á Hringbraut
6 . J Ú N Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R42 F R É T T A B L A Ð I Ð