Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2020, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2020, Blaðsíða 56
6. mars 2020 10. tölublað 111. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Loki og Nætur- gagnið – 12 stig! Falinn kraftur Þ að ríkir mikil spenna meðal íslenskra Eurovision-aðdáenda fyrir keppninni í ár, enda er Daða Frey og Gagna- magninu spáð sigri í flestum veðbönkum með lagið Think About Things. Á internetinu má sjá Daða ausinn lofi af ýms- um Eurovision-sérfræðing- um. Á vefsíðunni Eurovision Lemurs er hins vegar bent á lykil að velgengni lagsins, sem kannski einhverjir hafa ekki kveikt á. „Falinn kraftur Think About Things liggur í hæfileik- um bakraddasöngkvennanna Huldu Kristínar Kolbrúnar- dóttur og systur Daða, Sigrúnar Birnu Pétursdóttur,“ skrifar Eurovision-spekúlant- inn. „Þær bæta fagmannleg- um blæ á lagið og taka mið- skóla-hæfileikakeppna atriðið upp á hærra plan.“ Ástin innsigluð S elma Ragnarsdóttir, klæðskeri og kjóla- meistari, og Jón Björn Ríkharðsson, tónlistar- maður og bakari, opinber- uðu ástarsamband sitt seint á síðasta ári. Ástin hefur svo sannarlega blómstrað því í byrjun þessa mánaðar til- kynntu þau á Facebook að þau væru búin að trúlofa sig. Hringarnir einstakir eins og parið sem hamingjuóskum rignir nú yfir. Heiðrar móður sína með heimildamynd C lara Lemaire Anspach, dóttir kvikmyndagerðar- konunnar Sólveigar Anspach, á ekki í langt að sækja hæfileika sína en um þess- ar mundir vinnur hún hörðum höndum að heimildamynd um móður sína. Heimildamyndin heitir Sól- veig mín og segir í henni frá ferli og ævi Sólveigar. Leikstýran sál- uga sérhæfði sig í heimilda- myndagerð framan af ferlinum en sneri sér svo í auknum mæli að leiknum myndum. Meðal mynda hennar eru „Haut les cæurs“, Nak- in Lulu og Stormviðri sem var valin til þátttöku á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes árið 2003. Reiknað er með frumsýn- ingu heimildamyndarinnar síð- ar á þessu ári en Clara vinnur að myndinni ásamt Körnu Sigurðar- dóttur. Þau Ingvar E. Sigurðsson, Didda Jónsdóttir og Óttarr Proppé eru á meðal þeirra sem skjóta upp kollinum í myndinni, en verkið er klippt af Elísabetu Ronaldsdóttur, sem hefur gert garðinn frægan í Hollywood síðastliðin ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.