Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2020, Blaðsíða 40
8. MAÍ 2020 | 18. tbl. | 111. árg
dv.is/frettaskot askrift@dv.is 512-7000
SAND KORN
LOKI
Eru þetta
verkalýðs-
vensl?
Ferðaskrifstofur
skella í lás
Heimsfaraldur COVID-19
hefur leikið ferðaþjónustuna á
Íslandi grátt. Á undanförnum
tveimur vikum hefur Ferða-
málastofa fellt úr gildi fimm
ferðaskrifstofuleyfi þar sem
ferðaskrifstofurekstri fyrir-
tækja hefur verið hætt. Fyrir-
tækin eru: IceLine Travel
ehf., Benjamin Hardman
Studio ehf., Iceland Up Close,
E-níu flutningar eða GTI
Gate way og Saga Travel ehf.
Öll fyrirtækin voru trygg-
ingaskyld vegna sölu pakka-
ferða og samantengdrar
ferðatilhögunar og við-
skiptavinum ofangreindra
fyrirtækja er bent á að lýsa
kröfum í tryggingarfé sem
fyrst, eða helst fyrir lok júní.
Slíkt er hægt að gera rafrænt
í gegnum þjónustugátt á vef-
síðu Ferðamálastofu.
Lítt þekkt
ættartengsl
Drífa Snædal, formaður
Alþýðusambands Íslands,
hefur verið áberandi í verka-
lýðsbaráttunni undanfarið.
Álíka áberandi í þessum slag
á árum áður var stjórnmála-
maðurinn Ögmundur Jónas-
son, sem árum saman var
formaður BSRB og gegndi
því samhliða þingstörfum.
Líklega vita ekki margir að
Drífa og Ögmundur eru skyld.
En móðir Drífu, Sigríður
Stefánsdóttir, og Ögmundur
eru systkinabörn. n
Íslensk hönnun: Sigurður Már · Íslensk framleiðsla
Íslensk hönnun: Sigurður Már · Íslensk framleiðsla
Gerðu frábær kaup
NÝTT OUTLET
Afsláttur af skiptidýnum, eldri gerðum, sófum, hvíldarstólum, mjúkvöru og fl.
ÚRVAL AF SÓFUM
OG HVÍLDARSTÓLUM
EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS
AF HEILSUDÝNUM
NÝ SENDING AF SÆNGUM
BY BRINKHAUS
PRESTON
Svefnsófi
Verð áður kr. 249.900
NÚ AÐEINS KR. 224.910
Ve
rð
b
irt
m
eð
fy
rir
va
ra
u
m
in
ns
lá
tta
rv
ill
ur
o
g/
eð
a
br
ey
tin
ga
r.
KYNNTU ÞÉR VÖRUÚRVALIÐ
OG VERSLAÐU Í RÓLEGHEITUM
Á SVEFNOGHEILSA.IS
GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ
LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 | BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 | OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16
UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstaðir
BALDURSNES 6 – AKUREYRI LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK
UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA
SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU*
*Samkvæmt könnun frá Gallup.