Íþróttablaðið - 01.11.1969, Page 25

Íþróttablaðið - 01.11.1969, Page 25
Skólakennarinn Colette Besson ásamt nemendum sínum. slitahlaupinu, hljóp hún síðustu 100 metrana á undraverðum hraða og sigraði hina brezku Lill- ian Board, sem var enn frcmst, aðeins þrem skrefum frá snúr- unni. Sigurinn var stórkostlegur. tíminn 52.0 sekúndur, nákvæm- lega sá sarni og þjálfarinn hafði lofað, og þar að auki Evrópumet. — Þannig varð Colette Besson á einum degi frægasta kona Frakk- lands. Hún kom fram í sjónvarpi, útvarpi og skrifað var um hana í öll blöð. Henni var sýndur mik- ill heiður og var boðin í stór- veizlur og gjafir bárust hvaðan- æva að. Þrátt fyrir alla þessa \ ið höfn og frægðina, var Colette hin sama, — hlédræg, tilfinn- inganæm ung stúlka, en ham- ingjusöm og fullviss um, að þessi sigur væri aðeins áfangi að því rnarki, sem hún hafði sett sér. Colette hugsar stöðugt til fram- LYKILL LÍFSINS GÆÐA EK SPARNAÐUR Yerzlunarbanki Islands Bankastræti 5, Reykjavík, sími 22190. Útibú, Laugavegi 172, Reykjavík, sími 20120. Útibú, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 1788. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 49

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.