Íþróttablaðið - 01.12.1969, Page 7

Íþróttablaðið - 01.12.1969, Page 7
Einar Björnsson Guðjón Oddsson Anton Kærnested það, að mótin eru einnig æi'- ingar. Sé það hins vegar vilji félag- anna, t. d. í Reykjavík, og liðs- manna þeirra, að hleypa slíku vetrarmóti af stokkunum og gera með því enn eina tilraun til að lengja keppnistímabilið. er ástæða til að reyna það.“ Gtiðjón Oddsson: „Allir vilja betri knattspyrnu og með því að taka upp vetrar- mót í utanhússknattspyrnu álít ég að gerð sé tilraun sem miðar að því. En hitt er svo annað mál hvort tilhögun á því á að vera eins og á öðrum knatt- spymumótum. Mín skoðun ei", að þetta mót ætti að fara fram á völlum félaganna sjálfra, og að þeim verði leyfilegt að selja „styrktaraðgöngumiða“, enn- fremur væri vel athugandi að taka upp aðra stigagjöf en hing- að til hefur tíðkazt, og jafnvel fleiri nýmæli, til að gera þetta BIFREIÐA TRYGGINGAR SLYSA TRYGGINGAR BRUNA TRYGGINGAR * TRYGGINGAMIDSTODIN HF. AÐALSTRÆTI 6 SIMI: 19460 63: ÍÞRÓTTABLAÐIÐ

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.